Aníta komst áfram í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2013 17:03 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Vilhelm ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Undanúrslitin fara fram á morgun. Aníta hljóp á 2:04.72 mínútum og endaði í níunda sæti í undanrásunum en hún var einmitt með níunda besta tímann inn í hlaupið. Íslandsmet Anítu frá því í febrúar er 2:03.27 mínútur og var hún því einni og hálfri sekúndu frá sínu besta. Aníta keppti í þriðja og síðasta riðlinum í undanrásum 800 metra hlaupsins og kom þriðja í mark í sínum riðli en þrjár efstu komust beint áfram. Það þurfti að ræsa tvisvar eftir að eitthvað vandamál kom upp hjá albönsku stúlkunni Luiza Gega sem síðan kláraði ekki hlaupið. Aníta lét það ekki á sig fá, tók forystuna strax í byrjun og var fyrst í sínum riðli eftir bæði 200 og 400 metra. Hún gaf eftir á lokahringnum en tókst að halda þriðja sætinu. Þetta er glæsilegur árangur hjá Anítu en hún er einugis 17 ára gömul og er að keppa á sínu fyrsta stórmóti í flokki fullorðinna. Aníta hleypur næst á morgun í seinni undanúrslitariðlinum í 800 metra hlaupinu en hann hefst klukkan 16:38 að íslenskum tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Undanúrslitin fara fram á morgun. Aníta hljóp á 2:04.72 mínútum og endaði í níunda sæti í undanrásunum en hún var einmitt með níunda besta tímann inn í hlaupið. Íslandsmet Anítu frá því í febrúar er 2:03.27 mínútur og var hún því einni og hálfri sekúndu frá sínu besta. Aníta keppti í þriðja og síðasta riðlinum í undanrásum 800 metra hlaupsins og kom þriðja í mark í sínum riðli en þrjár efstu komust beint áfram. Það þurfti að ræsa tvisvar eftir að eitthvað vandamál kom upp hjá albönsku stúlkunni Luiza Gega sem síðan kláraði ekki hlaupið. Aníta lét það ekki á sig fá, tók forystuna strax í byrjun og var fyrst í sínum riðli eftir bæði 200 og 400 metra. Hún gaf eftir á lokahringnum en tókst að halda þriðja sætinu. Þetta er glæsilegur árangur hjá Anítu en hún er einugis 17 ára gömul og er að keppa á sínu fyrsta stórmóti í flokki fullorðinna. Aníta hleypur næst á morgun í seinni undanúrslitariðlinum í 800 metra hlaupinu en hann hefst klukkan 16:38 að íslenskum tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira