Best klæddu konur vikunnar 3. mars 2013 10:30 Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Þessa vikuna höfðu stjörnurnar í nógu að snúast, en það er ekki þverfótað fyrir tískupartýum og frumsýningum í Hollywoodheimi. Þessar þrjár tískudrósir voru best klæddar í vikunni að mati Lífsins.Mila Kunis var stórglæsileg í þessum kjól úr vor - og sumarlínu Alexander McQueen á frumsýningu Oz the Great and Powerful.Franska fegurðardísin Audrey Tautou gullfalleg á viðburði í New York.Florence Welch klæddist þessum fallega bláa kjól á NME tónlistarverðlaununum fyrr í vikunni. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Þessa vikuna höfðu stjörnurnar í nógu að snúast, en það er ekki þverfótað fyrir tískupartýum og frumsýningum í Hollywoodheimi. Þessar þrjár tískudrósir voru best klæddar í vikunni að mati Lífsins.Mila Kunis var stórglæsileg í þessum kjól úr vor - og sumarlínu Alexander McQueen á frumsýningu Oz the Great and Powerful.Franska fegurðardísin Audrey Tautou gullfalleg á viðburði í New York.Florence Welch klæddist þessum fallega bláa kjól á NME tónlistarverðlaununum fyrr í vikunni.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira