Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. mars 2013 13:30 Heidi Slimane, yfirhönnuður Saint Laurent, sótti innblástur til tónlistarhátíðarinnar Coachella og hljómsveitarinnar Nirvana fyrir haust og vetrarlínuna þetta árið. Línan var afslöppuð og þægileg, en fyrirsæturnar klæddust allar flatbotna uppháum leðurskóm í stað háu hælanna. Leðurpils, biker jakkar og stuttir bómullarkjólar voru mjög áberandi, en yfir kjólana klæddust fyrirsæturnar stórum ullarpeysum sem setti skemmtilegan og hversdagslegan stíl á línuna, Það er því deginum ljósara að þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Heidi Slimane, yfirhönnuður Saint Laurent, sótti innblástur til tónlistarhátíðarinnar Coachella og hljómsveitarinnar Nirvana fyrir haust og vetrarlínuna þetta árið. Línan var afslöppuð og þægileg, en fyrirsæturnar klæddust allar flatbotna uppháum leðurskóm í stað háu hælanna. Leðurpils, biker jakkar og stuttir bómullarkjólar voru mjög áberandi, en yfir kjólana klæddust fyrirsæturnar stórum ullarpeysum sem setti skemmtilegan og hversdagslegan stíl á línuna, Það er því deginum ljósara að þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira