NBA-leikur í Manchester - átta leikir út um allan heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 18:15 Lið Oklahoma City Thunder. Mynd/Nordic Photos/Getty Körfuboltaáhugafólk á Íslandi getur hugsanlega sameinað ferð á NBA-körfuboltaleik og leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í haust því einn leikur á undirbúningstímabili NBA-deildarinnar mun fara fram í Manchester-borg. NBA-deildin hefur tilkynnt að leikur Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers verði spilaður í Manchester Arena 8. október næstkomandi. 8. október er fimmtudagur en helgina eftir fer síðan fram umferð í ensku úrvalsdeildinni. Oklahoma City Thunder er eitt öflugasta lið NBA-deildarinnar og líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár en Thunder fór alla leið í lokaúrslitin á síðasta tímabili. Philadelphia 76ers er í 9. sæti Austurdeildarinnar en þarf að vinna upp sjö leikja forskot Milwaukee Bucks til að komast í úrslitakeppnina í ár. Það verða alls átta leikir á undirbúningstímabilinu spilaðir utan Bandaríkjanna í aðdraganda næsta tímabils. Oklahoma City Thunder mætir Fenerbahce 5. október í Istanbul og daginn eftir spilar Philadelphia 76ers við Uxue Bilbao á Spáni. Houston Rockets og Indiana Pacers spila 10.október í Manilla á Filippseyjum og svo aftur 13. október í Tævan. Golden State Warriors og Los Angeles Lakers mætast 15. október í Peking og þremur dögum síðar í Sjanghæ. Síðasti leikurinn er síðan á milli Chicago Bulls og Washington Wizards Rio de Janeiro í Brasilíu en hann fer fram 12. október. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Körfuboltaáhugafólk á Íslandi getur hugsanlega sameinað ferð á NBA-körfuboltaleik og leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í haust því einn leikur á undirbúningstímabili NBA-deildarinnar mun fara fram í Manchester-borg. NBA-deildin hefur tilkynnt að leikur Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers verði spilaður í Manchester Arena 8. október næstkomandi. 8. október er fimmtudagur en helgina eftir fer síðan fram umferð í ensku úrvalsdeildinni. Oklahoma City Thunder er eitt öflugasta lið NBA-deildarinnar og líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár en Thunder fór alla leið í lokaúrslitin á síðasta tímabili. Philadelphia 76ers er í 9. sæti Austurdeildarinnar en þarf að vinna upp sjö leikja forskot Milwaukee Bucks til að komast í úrslitakeppnina í ár. Það verða alls átta leikir á undirbúningstímabilinu spilaðir utan Bandaríkjanna í aðdraganda næsta tímabils. Oklahoma City Thunder mætir Fenerbahce 5. október í Istanbul og daginn eftir spilar Philadelphia 76ers við Uxue Bilbao á Spáni. Houston Rockets og Indiana Pacers spila 10.október í Manilla á Filippseyjum og svo aftur 13. október í Tævan. Golden State Warriors og Los Angeles Lakers mætast 15. október í Peking og þremur dögum síðar í Sjanghæ. Síðasti leikurinn er síðan á milli Chicago Bulls og Washington Wizards Rio de Janeiro í Brasilíu en hann fer fram 12. október.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira