Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. mars 2013 13:30 Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið beinan þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama tískuhúss árið 2011. Moss og Marc Jacobs, yfirhönnuði Vuitton, er vel til vina og hann hefur eflaust fengið hana til að vera með í þetta skiptið.Kate tók þá ákvörðun að yfirgefa sýningarpallana að mestu leiti árið 2004, en gerir undantekningar einstaka sinnum. Í þetta sinn var hún klædd í guðdómlegan bláan blúndukjól með stutt, svart hár.Kate Moss en engri lík.Margir segja Cöru Delevingne vera næstu Kate Moss. Hún gekk einnig fyrir Louis Vuitton í gær.Kate Moss ber af á sýningarpöllunum. Hún gekk fyrir Marc Jacobs í gær. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið beinan þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama tískuhúss árið 2011. Moss og Marc Jacobs, yfirhönnuði Vuitton, er vel til vina og hann hefur eflaust fengið hana til að vera með í þetta skiptið.Kate tók þá ákvörðun að yfirgefa sýningarpallana að mestu leiti árið 2004, en gerir undantekningar einstaka sinnum. Í þetta sinn var hún klædd í guðdómlegan bláan blúndukjól með stutt, svart hár.Kate Moss en engri lík.Margir segja Cöru Delevingne vera næstu Kate Moss. Hún gekk einnig fyrir Louis Vuitton í gær.Kate Moss ber af á sýningarpöllunum. Hún gekk fyrir Marc Jacobs í gær.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira