Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. mars 2013 13:30 Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið beinan þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama tískuhúss árið 2011. Moss og Marc Jacobs, yfirhönnuði Vuitton, er vel til vina og hann hefur eflaust fengið hana til að vera með í þetta skiptið.Kate tók þá ákvörðun að yfirgefa sýningarpallana að mestu leiti árið 2004, en gerir undantekningar einstaka sinnum. Í þetta sinn var hún klædd í guðdómlegan bláan blúndukjól með stutt, svart hár.Kate Moss en engri lík.Margir segja Cöru Delevingne vera næstu Kate Moss. Hún gekk einnig fyrir Louis Vuitton í gær.Kate Moss ber af á sýningarpöllunum. Hún gekk fyrir Marc Jacobs í gær. Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið beinan þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama tískuhúss árið 2011. Moss og Marc Jacobs, yfirhönnuði Vuitton, er vel til vina og hann hefur eflaust fengið hana til að vera með í þetta skiptið.Kate tók þá ákvörðun að yfirgefa sýningarpallana að mestu leiti árið 2004, en gerir undantekningar einstaka sinnum. Í þetta sinn var hún klædd í guðdómlegan bláan blúndukjól með stutt, svart hár.Kate Moss en engri lík.Margir segja Cöru Delevingne vera næstu Kate Moss. Hún gekk einnig fyrir Louis Vuitton í gær.Kate Moss ber af á sýningarpöllunum. Hún gekk fyrir Marc Jacobs í gær.
Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög