Stan Van Gundy styður Dwight Howard Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. mars 2013 23:00 Líf Dwight Howard í Los Angeles hefur ekki verið dans á rósum, hvorki innan né utan vallar. Mynd/Nordic Photos/Getty Dwight Howard hefur deilt við fyrrum samherja sína hjá Orlando Magic að undanförnu en Howard fékk stuðning úr óvæntri átt á dögunum. Stan Van Gundy fyrrum þjálfari Magic hafði samband við Howard til að sýna honum stuðning. „Hann veit að ég myndi aldrei gera lítið úr liðsfélögum mínum,“ sagði Howard eftir æfingu hjá Lakers í gær. „Hann skildi nákvæmlega það sem ég hafði að segja og það sagði hann mér. Við vitum hve frábærir við vorum saman. Ég hef alltaf sagt honum að við fengjum annað tækifæri saman þá yrði það frábært. „Ég sagði honum alltaf hvert mitt markmið var, ég vil vera sá besti frá upphafi og hann lagði hart að mér að ná þangað. Ég ber fulla virðingu fyrir honum,“ sagði Howard sem ber þó nokkra ábyrgð á því að Van Gundy var rekinn frá Orlando Magic á síðustu leiktíð. „Að mínu mati sagði hann ekki að hann hafi ekki leikið með góðum leikmönnum í Orlando,“ sagði Van Gundy við NBC nýlega. „Hann var að verja hegðun sína á velli. Hann var að verja það að hann geti verið brosmildur á velli og samt verið alvara um að vinna. Það sem hann ætlaði að segja er að 'við vorum með vanmetið lið í Orlando sem fór ekki hátt en við unnum marga leiki og ég var besti leikmaður liðsins og svona hagaði ég mér. Hvert er því vandamálið núna?',“ sagði Van Gundy. Orðin sem gerðu fyrrum samherja Howard hjá Magic ósátta var þegar Howard sagði Orlando Magic liðið vera fullt af; „leikmönnum sem enginn vildi“. Jameer Nelson, Rashard Lewis og J.J. Redick svöruðu allir fyrir sig sem varð til þess að Van Gundy fann sig knúinn til að leysa þetta mál fyrrum leikmanna sinna. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Dwight Howard hefur deilt við fyrrum samherja sína hjá Orlando Magic að undanförnu en Howard fékk stuðning úr óvæntri átt á dögunum. Stan Van Gundy fyrrum þjálfari Magic hafði samband við Howard til að sýna honum stuðning. „Hann veit að ég myndi aldrei gera lítið úr liðsfélögum mínum,“ sagði Howard eftir æfingu hjá Lakers í gær. „Hann skildi nákvæmlega það sem ég hafði að segja og það sagði hann mér. Við vitum hve frábærir við vorum saman. Ég hef alltaf sagt honum að við fengjum annað tækifæri saman þá yrði það frábært. „Ég sagði honum alltaf hvert mitt markmið var, ég vil vera sá besti frá upphafi og hann lagði hart að mér að ná þangað. Ég ber fulla virðingu fyrir honum,“ sagði Howard sem ber þó nokkra ábyrgð á því að Van Gundy var rekinn frá Orlando Magic á síðustu leiktíð. „Að mínu mati sagði hann ekki að hann hafi ekki leikið með góðum leikmönnum í Orlando,“ sagði Van Gundy við NBC nýlega. „Hann var að verja hegðun sína á velli. Hann var að verja það að hann geti verið brosmildur á velli og samt verið alvara um að vinna. Það sem hann ætlaði að segja er að 'við vorum með vanmetið lið í Orlando sem fór ekki hátt en við unnum marga leiki og ég var besti leikmaður liðsins og svona hagaði ég mér. Hvert er því vandamálið núna?',“ sagði Van Gundy. Orðin sem gerðu fyrrum samherja Howard hjá Magic ósátta var þegar Howard sagði Orlando Magic liðið vera fullt af; „leikmönnum sem enginn vildi“. Jameer Nelson, Rashard Lewis og J.J. Redick svöruðu allir fyrir sig sem varð til þess að Van Gundy fann sig knúinn til að leysa þetta mál fyrrum leikmanna sinna.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira