NBA í nótt: Lakers vann fyrsta leikinn eftir andlát eigandans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2013 09:00 Leikmenn Lakers minnast Buss fyrir leikinn. Mynd/AP LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98 NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98
NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira