Kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2013 09:30 Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton. Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton.
Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira