TREND – Hvítir skór Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2013 01:00 Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira