Ostwald Helgason fellur í kramið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. febrúar 2013 09:30 Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn. Virtir tískumiðlar á borð við Refinery29, Style.com og Womens Wear Daily hafa strax tekið línunni fagnandi og lofsamað hana í umfjöllunum sínum. Auk þess hafa the Guardian og Vogue nýlega birt greinar þar sem mælt er með að fylgjast vel með Ostwald Helgason á næstu mánuðum og árum. Hér sjáum við myndir af línunni umtöluðu sem var meðal annars innblásin af sögunni um Litlu hryllingsbúðina.Það er allt upp á við hjá Ostwald Helgason. Þeir sem vilja fylgjast betur með þeim geta gert það á Facebook, Twitter eða á Ostwaldhelgason.comHinn íslenski Ingvar Helgason. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn. Virtir tískumiðlar á borð við Refinery29, Style.com og Womens Wear Daily hafa strax tekið línunni fagnandi og lofsamað hana í umfjöllunum sínum. Auk þess hafa the Guardian og Vogue nýlega birt greinar þar sem mælt er með að fylgjast vel með Ostwald Helgason á næstu mánuðum og árum. Hér sjáum við myndir af línunni umtöluðu sem var meðal annars innblásin af sögunni um Litlu hryllingsbúðina.Það er allt upp á við hjá Ostwald Helgason. Þeir sem vilja fylgjast betur með þeim geta gert það á Facebook, Twitter eða á Ostwaldhelgason.comHinn íslenski Ingvar Helgason.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira