NBA: Boston vann í þríframlengdum leik, Miami vann Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2013 09:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram án Rajon Rondo í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann Los Angeles Lakers og tvö bestu lið deildarinnar, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder unnu bæði sína leiki.Paul Pierce var með 27 stig, 14 fráköst og 14 stoðsendingar þegar Boston Celtics vann 118-114 sigur á Denver Nuggets í þríframlengdum leik tveggja heitustu liða deildarinnar. Boston-liðið var að vinna sinn sjöunda leik í röð og hefur ekki tapað leik síðan að Rajon Rondo sleit krossband. Denver var búið að vinna níu leiki í röð fyrir þennan leik. Kevin Garnett skoraði 20 stig og tók 18 fráköst fyrir Boston og Jason Terry kom með 16 stig inn af bekknum. Ty Lawson skoraði 29 stig fyrir Denver og Danilo Gallinari var með 18 stig og 10 fráköst hjá Denver. Ty Lawson hjá Denver kom leiknum í framlengingu, Jeff Green hjá Boston tryggði sínu liði aðra framlengingu og Paul Pierce tryggði Boston þriðju framlenginguna.LeBron James skoraði 32 stig og hitti úr 12 af 18 skotum sínum þegar Miami Heat vann Los Angeles Lakers 107-97. Þetta var fimmti 30 stiga leikur James í röð. Dwyane Wade skoraði 30 stig en Kobe Bryant var með 27 stig og 9 stoðsendingar fyrir Lakers.San Antonio Spurs lék enn einu sinni án Tim Duncan og Manu Ginobili var ekki heldur með en það skipti ekki máli þegar liðið burstaði Brooklyn Nets 111-86 á útivelli. Tony Parker var með 29 stig og 11 stoðsendingar, Danny Green skoraði 14 stig og Tiago Splitter var með 13 stig. Joe Johnson skoraði 19 stig fyrir Brooklyn.Oklahoma City Thunder, liðið með næstbesta árangurinn á eftir San Antonio, vann 97-69 sigur á Phoenix Suns. Russell Westbrook skoraði 24 stig á 28 mínútum, Thabo Sefolosha var með 20 stig og hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum og Kevin Durant skoraði 18 stig. Þetta var fjórði sigur Thunder í röð og allir hafa þeir verið með 21 stigi eða meira.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Los Angeles Clippers 88-102 Miami Heat - Los Angeles Lakers 107-97 Boston Celtics - Denver Nuggets 118-114 (framlengt) Toronto Raptors - New Orleans Hornets 102-89 Orlando Magic - Portland Trail Blazers 110-104 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 105-88 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 86-111 Phoenix Suns - Oklahoma City Thunder 69-97 Sacramento Kings - Houston Rockets 117-111 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram án Rajon Rondo í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann Los Angeles Lakers og tvö bestu lið deildarinnar, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder unnu bæði sína leiki.Paul Pierce var með 27 stig, 14 fráköst og 14 stoðsendingar þegar Boston Celtics vann 118-114 sigur á Denver Nuggets í þríframlengdum leik tveggja heitustu liða deildarinnar. Boston-liðið var að vinna sinn sjöunda leik í röð og hefur ekki tapað leik síðan að Rajon Rondo sleit krossband. Denver var búið að vinna níu leiki í röð fyrir þennan leik. Kevin Garnett skoraði 20 stig og tók 18 fráköst fyrir Boston og Jason Terry kom með 16 stig inn af bekknum. Ty Lawson skoraði 29 stig fyrir Denver og Danilo Gallinari var með 18 stig og 10 fráköst hjá Denver. Ty Lawson hjá Denver kom leiknum í framlengingu, Jeff Green hjá Boston tryggði sínu liði aðra framlengingu og Paul Pierce tryggði Boston þriðju framlenginguna.LeBron James skoraði 32 stig og hitti úr 12 af 18 skotum sínum þegar Miami Heat vann Los Angeles Lakers 107-97. Þetta var fimmti 30 stiga leikur James í röð. Dwyane Wade skoraði 30 stig en Kobe Bryant var með 27 stig og 9 stoðsendingar fyrir Lakers.San Antonio Spurs lék enn einu sinni án Tim Duncan og Manu Ginobili var ekki heldur með en það skipti ekki máli þegar liðið burstaði Brooklyn Nets 111-86 á útivelli. Tony Parker var með 29 stig og 11 stoðsendingar, Danny Green skoraði 14 stig og Tiago Splitter var með 13 stig. Joe Johnson skoraði 19 stig fyrir Brooklyn.Oklahoma City Thunder, liðið með næstbesta árangurinn á eftir San Antonio, vann 97-69 sigur á Phoenix Suns. Russell Westbrook skoraði 24 stig á 28 mínútum, Thabo Sefolosha var með 20 stig og hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum og Kevin Durant skoraði 18 stig. Þetta var fjórði sigur Thunder í röð og allir hafa þeir verið með 21 stigi eða meira.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Los Angeles Clippers 88-102 Miami Heat - Los Angeles Lakers 107-97 Boston Celtics - Denver Nuggets 118-114 (framlengt) Toronto Raptors - New Orleans Hornets 102-89 Orlando Magic - Portland Trail Blazers 110-104 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 105-88 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 86-111 Phoenix Suns - Oklahoma City Thunder 69-97 Sacramento Kings - Houston Rockets 117-111
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira