Góð byrjun ÍR-inga dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2013 21:12 Sigurður Þorsteinsson skoraði níu stig fyrir Grindavík. Mynd/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld, þar sem suðurnesjaliðin þrjú unnu öll góða sigra. Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 87-77, eins og lesa má um hér. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni á útivelli, 113-101, og Grindavík vann ÍR á heimavelli, 102-80. ÍR-ingar byrjuðu reyndar af krafti í leiknum og höfðu forystu, 27-11, eftir fyrsta leikhluta. Íslandsmeistararnir komu til baka í öðrum leikhluta en ÍR-ingar leiddu enn í hálfleik, 44-42. Í síðari hálfleik stungu svo Grindvíkingar af og var sigur þeirra aldrei í hættu. Aaron Broussard skoraði 22 stig fyrir Grindavík en D'Andre Jordan Williams 29 stig fyrir ÍR. Jafnræði var framan af leik Fjölnis og Keflavíkur en síðarnefnda liðið var svo skrefi framar eftir að hafa náð yfirhöndinni í öðrum leikhluta. Chris Smith skoraði 35 stig fyrir Fjölni en Billy Baptist 34 fyrir Keflavík. Magnús Þór Gunnarsson átti einnig góðan leik fyrir Keflavík og skoraði 31 stig.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35)Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2.Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23)Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2.Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20)Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.: Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35) Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2. Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3. Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23) Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2. Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20) Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3. ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld, þar sem suðurnesjaliðin þrjú unnu öll góða sigra. Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 87-77, eins og lesa má um hér. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni á útivelli, 113-101, og Grindavík vann ÍR á heimavelli, 102-80. ÍR-ingar byrjuðu reyndar af krafti í leiknum og höfðu forystu, 27-11, eftir fyrsta leikhluta. Íslandsmeistararnir komu til baka í öðrum leikhluta en ÍR-ingar leiddu enn í hálfleik, 44-42. Í síðari hálfleik stungu svo Grindvíkingar af og var sigur þeirra aldrei í hættu. Aaron Broussard skoraði 22 stig fyrir Grindavík en D'Andre Jordan Williams 29 stig fyrir ÍR. Jafnræði var framan af leik Fjölnis og Keflavíkur en síðarnefnda liðið var svo skrefi framar eftir að hafa náð yfirhöndinni í öðrum leikhluta. Chris Smith skoraði 35 stig fyrir Fjölni en Billy Baptist 34 fyrir Keflavík. Magnús Þór Gunnarsson átti einnig góðan leik fyrir Keflavík og skoraði 31 stig.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35)Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2.Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23)Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2.Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20)Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.: Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35) Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2. Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3. Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23) Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2. Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2. Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20) Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3. ÍR: D'Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum