„Algjör hryllingur“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. febrúar 2013 09:30 Fyrsta fatalína söngkonunnar Rihönnu sem gerð var í samstarfi við River Island var frumsýnd í London á laugardaginn. Tískuheimurinn beið spenntur eftir að sjá afraksturinn, en mörgum brá heldur betur í brún þegar hulunni var svipt af fötunum. Blaðamönnun vefsíðunnar the Daily Beast var ekki skemmt og lýstu línunni sem "algjörum hryllingi". Fötin voru sögð hræðilega ljót, drusluleg og stíllaus, ásamt því sem manneskja með venjulegt holdarfar myndi aldrei geta klæðst þeim. Rihanna var hins vegar hin ánægðasta með línuna og sagðst í viðtali við Vogue vera í skýunum yfir því að draumur hennar væri loksins orðin að veruleika. Dæmi nú hver fyrir sig. Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fyrsta fatalína söngkonunnar Rihönnu sem gerð var í samstarfi við River Island var frumsýnd í London á laugardaginn. Tískuheimurinn beið spenntur eftir að sjá afraksturinn, en mörgum brá heldur betur í brún þegar hulunni var svipt af fötunum. Blaðamönnun vefsíðunnar the Daily Beast var ekki skemmt og lýstu línunni sem "algjörum hryllingi". Fötin voru sögð hræðilega ljót, drusluleg og stíllaus, ásamt því sem manneskja með venjulegt holdarfar myndi aldrei geta klæðst þeim. Rihanna var hins vegar hin ánægðasta með línuna og sagðst í viðtali við Vogue vera í skýunum yfir því að draumur hennar væri loksins orðin að veruleika. Dæmi nú hver fyrir sig.
Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög