Maradona sýknaður eftir 30 ára baráttu eða hvað? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2013 15:15 Diego Maradona. Mynd/Nordic Photos/Getty Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. Maradona var ákærður fyrir að skulda skattinum næstum því 40 milljónir evra sem eru meira en 6,9 milljarðar íslenskra króna. 36 milljónir af þessari upphæð voru vextir sem höfðu hlaðist upp síðan að Maradona kom til Napoli árið 1984. Diego Maradona getur nú og mun snúa aftur til Napolí-borgar þar sem hann átti mögnuð ár frá 1984 til 1990 og er í huga íbúa mesta íþróttahetjan í sögu borgarinnar. Liðið varð tvisvar ítalskur meistari með hann í fararbroddi. „Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu sem frjáls maður. Hann var sýknaður af öllum ákærum enda hefur hann aldrei stungið undan skattinum. Hann mun koma aftur til Napolí-borgar til þess að segja halló við borgina, Napólíbúa og vonandi fótboltann líka," sagði Angelo Pisani, lögmaður Maradona. Maradona kom reyndar til Napóli árið 2006 en skattalögreglan gerði þá upptæk tvö Rolex-úr, að viðri tíu þúsund evra, til að safna upp í skattaskuld kappans. Í kjölfar þess að lögfræðingur Maradona kom sigurreifur fram í fjölmiðlum á Ítalíu þá sá ítalski skattstjórinn sig tilneyddan til að gefa út yfirlýsingu um að Maradona væri ekki laus allra mála. Þetta mál mun því taka enn lengri tíma og kannski fagnaði lögfræðingur Maradona alltof snemma. Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. Maradona var ákærður fyrir að skulda skattinum næstum því 40 milljónir evra sem eru meira en 6,9 milljarðar íslenskra króna. 36 milljónir af þessari upphæð voru vextir sem höfðu hlaðist upp síðan að Maradona kom til Napoli árið 1984. Diego Maradona getur nú og mun snúa aftur til Napolí-borgar þar sem hann átti mögnuð ár frá 1984 til 1990 og er í huga íbúa mesta íþróttahetjan í sögu borgarinnar. Liðið varð tvisvar ítalskur meistari með hann í fararbroddi. „Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu sem frjáls maður. Hann var sýknaður af öllum ákærum enda hefur hann aldrei stungið undan skattinum. Hann mun koma aftur til Napolí-borgar til þess að segja halló við borgina, Napólíbúa og vonandi fótboltann líka," sagði Angelo Pisani, lögmaður Maradona. Maradona kom reyndar til Napóli árið 2006 en skattalögreglan gerði þá upptæk tvö Rolex-úr, að viðri tíu þúsund evra, til að safna upp í skattaskuld kappans. Í kjölfar þess að lögfræðingur Maradona kom sigurreifur fram í fjölmiðlum á Ítalíu þá sá ítalski skattstjórinn sig tilneyddan til að gefa út yfirlýsingu um að Maradona væri ekki laus allra mála. Þetta mál mun því taka enn lengri tíma og kannski fagnaði lögfræðingur Maradona alltof snemma.
Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira