Vogue myndar í Hvíta húsinu 3. febrúar 2013 00:56 Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009. Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009.
Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira