Húðin verður frískari og mjúk sem silki Ellý Ármanns skrifar 6. febrúar 2013 10:30 Marín Manda Magnúsdótir nemi í fjölmiðlafræði upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar. "Ég á endalaust mikið af augnskuggum og varalitum. Um leið og ég uppgötvaði snyrtivörur var í raun ekki aftur snúið. Mac snyrtivörurnar eru í miklu uppáhaldi en einnig eru Bobbi Brown, Smashbox og Benefit á listanum. Ég er einstaklega lyktnæm og sanka að mér alls konar ilmvötnum og body spreyum sem ég nota óspart. Stundum blanda ég þeim saman til að búa til minn eigin ilm," segir Marín Manda.Ilmvatnið Alien frá Thierry Mugle "Ilmurinn sem ég nýt þess að nota í dag er Alien frá Thierry Mugler. Það er eitthvað seyðandi við það ilmvatn."Studio Finish Concealer frá MAC "Baugafelarann elska ég. Hann er þykkri en margir og ég kann að meta að hann hylur almennilega."Bionic Maskara frá Smashbox "Maskari er ómissandi og mikið af honum. Án maskara er eins og það vanti á mann andlitið. Í dag er ég að nota Bionic Maskara frá Smashbox. Hann er mjög góður."HUILE ABSOLUE - Face & Body Serum frá Patyka "Kvölds og morgna nota ég venjulegt Karbamíð rakakrem frá Gamla Apótekinu sem gerir sitt gagn. Stundum nota ég HUILE ABSOLUE - Face & Body Serum frá Patyka sem er 100% náttúrulegt serum. Húðin verður frískari og mjúk sem silki."Face and Body Foundation frá MAC "Hins vegar eru vatn, baugafelari, maskari og kinnalitur ómissandi daglega. Ég hef aldrei verið dugleg að nota meik en er nýbyrjuð að nota Face and Body Foundation frá MAC sem er eins konar fljótandi þunnt dagkrem sem að þó hylur vel."Marín Manda Magnúsdóttir.Dainty frá MAC "Kinnalit nota ég daglega og á þá margs konar litum í takt við árstíðirnar en sá sem ég nota helst núna er Dainty frá MAC." Tengdar fréttir Notar krem sem multi-taskar eins og vindurinn Elísabet Ormslev söngkona með meiru upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar daglega. 21. janúar 2013 16:30 Fann loksins augnskugga sem endist Söng- og leikkonan Íris Kristinsdóttir sem eignaðist tvíburadrengi í apríl í fyrra hefur nóg að gera þegar kemur að uppeldinu. Íris sem er glæsileg kona upplýsir okkur hvaða húð- og snyrtivörur hún getur ekki verið án. 28. janúar 2013 11:45 Notar maskara sem þykkir og lengir augnhárin "Ég á í raun frekar lítið af snyrtivörum og nota þær hóflega. Ég er ákaflega vandlát á snyrtivörur og hef eytt drjúgum tíma, vangaveltum og aur í að finna þessar vörur sem ég mæli hér með," segir Steinunn Vala hönnuður... 29. janúar 2013 11:15 Ómissandi snyrtivörur Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir ástríðukokkur með meiru hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún heldur úti fróðlegri matarsíðu PureEbba.com samhliða því að skrifa matreiðsluækur á sinn einstaka máta. Lífið spurði Ebbu hvaða fimm snyrtivörur hún getur ekki verið án. 16. janúar 2013 16:00 Eftir allt sukkið í desember þarf maður næringu fyrir húðina "Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári," segir Eva Dögg eigandi Tiska.is... 17. janúar 2013 15:15 Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. 18. janúar 2013 16:20 Notar krem stútfullt af andoxunarefnum Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís er stórglæsileg kona sem hefur nóg að gera samhliða móðurhlutverkinu. Við forvitnuðumst hvaða snyrtivörur hún notar dags daglega. 24. janúar 2013 14:04 Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15. janúar 2013 13:45 Ég elska varaliti og nota þá daglega María Björk Sigurpálsdóttir fyrirsæta og klæðskeranemi hugsar vel um húðina og hárið. Hún er óhrædd við að nota eldrauðan varalit og eyeliner enda fer það henni áberandi vel. María upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án. 22. janúar 2013 15:46 Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Marín Manda Magnúsdótir nemi í fjölmiðlafræði upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar. "Ég á endalaust mikið af augnskuggum og varalitum. Um leið og ég uppgötvaði snyrtivörur var í raun ekki aftur snúið. Mac snyrtivörurnar eru í miklu uppáhaldi en einnig eru Bobbi Brown, Smashbox og Benefit á listanum. Ég er einstaklega lyktnæm og sanka að mér alls konar ilmvötnum og body spreyum sem ég nota óspart. Stundum blanda ég þeim saman til að búa til minn eigin ilm," segir Marín Manda.Ilmvatnið Alien frá Thierry Mugle "Ilmurinn sem ég nýt þess að nota í dag er Alien frá Thierry Mugler. Það er eitthvað seyðandi við það ilmvatn."Studio Finish Concealer frá MAC "Baugafelarann elska ég. Hann er þykkri en margir og ég kann að meta að hann hylur almennilega."Bionic Maskara frá Smashbox "Maskari er ómissandi og mikið af honum. Án maskara er eins og það vanti á mann andlitið. Í dag er ég að nota Bionic Maskara frá Smashbox. Hann er mjög góður."HUILE ABSOLUE - Face & Body Serum frá Patyka "Kvölds og morgna nota ég venjulegt Karbamíð rakakrem frá Gamla Apótekinu sem gerir sitt gagn. Stundum nota ég HUILE ABSOLUE - Face & Body Serum frá Patyka sem er 100% náttúrulegt serum. Húðin verður frískari og mjúk sem silki."Face and Body Foundation frá MAC "Hins vegar eru vatn, baugafelari, maskari og kinnalitur ómissandi daglega. Ég hef aldrei verið dugleg að nota meik en er nýbyrjuð að nota Face and Body Foundation frá MAC sem er eins konar fljótandi þunnt dagkrem sem að þó hylur vel."Marín Manda Magnúsdóttir.Dainty frá MAC "Kinnalit nota ég daglega og á þá margs konar litum í takt við árstíðirnar en sá sem ég nota helst núna er Dainty frá MAC."
Tengdar fréttir Notar krem sem multi-taskar eins og vindurinn Elísabet Ormslev söngkona með meiru upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar daglega. 21. janúar 2013 16:30 Fann loksins augnskugga sem endist Söng- og leikkonan Íris Kristinsdóttir sem eignaðist tvíburadrengi í apríl í fyrra hefur nóg að gera þegar kemur að uppeldinu. Íris sem er glæsileg kona upplýsir okkur hvaða húð- og snyrtivörur hún getur ekki verið án. 28. janúar 2013 11:45 Notar maskara sem þykkir og lengir augnhárin "Ég á í raun frekar lítið af snyrtivörum og nota þær hóflega. Ég er ákaflega vandlát á snyrtivörur og hef eytt drjúgum tíma, vangaveltum og aur í að finna þessar vörur sem ég mæli hér með," segir Steinunn Vala hönnuður... 29. janúar 2013 11:15 Ómissandi snyrtivörur Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir ástríðukokkur með meiru hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún heldur úti fróðlegri matarsíðu PureEbba.com samhliða því að skrifa matreiðsluækur á sinn einstaka máta. Lífið spurði Ebbu hvaða fimm snyrtivörur hún getur ekki verið án. 16. janúar 2013 16:00 Eftir allt sukkið í desember þarf maður næringu fyrir húðina "Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári," segir Eva Dögg eigandi Tiska.is... 17. janúar 2013 15:15 Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. 18. janúar 2013 16:20 Notar krem stútfullt af andoxunarefnum Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís er stórglæsileg kona sem hefur nóg að gera samhliða móðurhlutverkinu. Við forvitnuðumst hvaða snyrtivörur hún notar dags daglega. 24. janúar 2013 14:04 Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15. janúar 2013 13:45 Ég elska varaliti og nota þá daglega María Björk Sigurpálsdóttir fyrirsæta og klæðskeranemi hugsar vel um húðina og hárið. Hún er óhrædd við að nota eldrauðan varalit og eyeliner enda fer það henni áberandi vel. María upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án. 22. janúar 2013 15:46 Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Notar krem sem multi-taskar eins og vindurinn Elísabet Ormslev söngkona með meiru upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar daglega. 21. janúar 2013 16:30
Fann loksins augnskugga sem endist Söng- og leikkonan Íris Kristinsdóttir sem eignaðist tvíburadrengi í apríl í fyrra hefur nóg að gera þegar kemur að uppeldinu. Íris sem er glæsileg kona upplýsir okkur hvaða húð- og snyrtivörur hún getur ekki verið án. 28. janúar 2013 11:45
Notar maskara sem þykkir og lengir augnhárin "Ég á í raun frekar lítið af snyrtivörum og nota þær hóflega. Ég er ákaflega vandlát á snyrtivörur og hef eytt drjúgum tíma, vangaveltum og aur í að finna þessar vörur sem ég mæli hér með," segir Steinunn Vala hönnuður... 29. janúar 2013 11:15
Ómissandi snyrtivörur Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir ástríðukokkur með meiru hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún heldur úti fróðlegri matarsíðu PureEbba.com samhliða því að skrifa matreiðsluækur á sinn einstaka máta. Lífið spurði Ebbu hvaða fimm snyrtivörur hún getur ekki verið án. 16. janúar 2013 16:00
Eftir allt sukkið í desember þarf maður næringu fyrir húðina "Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári," segir Eva Dögg eigandi Tiska.is... 17. janúar 2013 15:15
Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. 18. janúar 2013 16:20
Notar krem stútfullt af andoxunarefnum Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís er stórglæsileg kona sem hefur nóg að gera samhliða móðurhlutverkinu. Við forvitnuðumst hvaða snyrtivörur hún notar dags daglega. 24. janúar 2013 14:04
Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15. janúar 2013 13:45
Ég elska varaliti og nota þá daglega María Björk Sigurpálsdóttir fyrirsæta og klæðskeranemi hugsar vel um húðina og hárið. Hún er óhrædd við að nota eldrauðan varalit og eyeliner enda fer það henni áberandi vel. María upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún getur ekki verið án. 22. janúar 2013 15:46