NBA: Oklahoma City vann uppgjör bestu liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2013 09:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Oklahoma City Thunder vann Los Angeles Clippers 109-97 í nótt í uppgjöri liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta en Thunder náði með því eins og hálfs leiks forskoti á Clippers í baráttunni um besta sigurhlutfallið og þar með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina.Kevin Durant var með 32 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Oklahoma City Thunder og Russell Westbrook skoraði 26 stig. Serge Ibaka var með 17 stig. Blake Griffin var með 31 stig og 11 fráköst en Clippers-liðið lék án leikstjórnandans frábæra Chris Paul. Los Angeles Clippers var fyrir leikinn búið að vinna fjóra leiki í röð á móti Thunder. Efrir leikinn hefur Oklahoma City Thunder unnið 33 af 42 leikjum en Los Angeles Clippers er með 32 sigra og 11 töp.Kyrie Irving sá nánast einsamall um Boston Celtics í nótt en þessi frábæri bakvörður skoraði 15 af 40 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland Cavaliers vann 95-90 heimasigur á Boston. Irving hitti úr 16 af 24 skotum sínum og gaf einnig 5 stoðsendingar. Rajon Rondo var með 17 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Boston. Kevin Garnett var með 16 stig en Paul Pierce (12 stig) hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 95-90 Detroit Pistons - Orlando Magic 105-90 Milwaukee Bucks - Philadelphia 76Ers 110-102 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 97-109 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Oklahoma City Thunder vann Los Angeles Clippers 109-97 í nótt í uppgjöri liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta en Thunder náði með því eins og hálfs leiks forskoti á Clippers í baráttunni um besta sigurhlutfallið og þar með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina.Kevin Durant var með 32 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Oklahoma City Thunder og Russell Westbrook skoraði 26 stig. Serge Ibaka var með 17 stig. Blake Griffin var með 31 stig og 11 fráköst en Clippers-liðið lék án leikstjórnandans frábæra Chris Paul. Los Angeles Clippers var fyrir leikinn búið að vinna fjóra leiki í röð á móti Thunder. Efrir leikinn hefur Oklahoma City Thunder unnið 33 af 42 leikjum en Los Angeles Clippers er með 32 sigra og 11 töp.Kyrie Irving sá nánast einsamall um Boston Celtics í nótt en þessi frábæri bakvörður skoraði 15 af 40 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland Cavaliers vann 95-90 heimasigur á Boston. Irving hitti úr 16 af 24 skotum sínum og gaf einnig 5 stoðsendingar. Rajon Rondo var með 17 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Boston. Kevin Garnett var með 16 stig en Paul Pierce (12 stig) hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 95-90 Detroit Pistons - Orlando Magic 105-90 Milwaukee Bucks - Philadelphia 76Ers 110-102 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 97-109
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira