Stórmót ÍR í frjálsum fer fram í 17. sinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2013 15:15 Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR Mynd/Stefán ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Sjá meira
ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Sjá meira