Best klæddu konur vikunnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. janúar 2013 11:30 Stjörnurnar hafa í nógu að snúast þessa dagana, enda ekki þverfótað fyrir tískuvikum og verðlaunahátíðum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk er klætt við slík tilefni. Lífið tók saman nokkur skemmtileg lúkk.Taylor Swift á verðlaunaafhendingu í Madrid. Hún hlýtur að vera búin að fá sér nýjan stílista ef marka má kjólana sem hún hefur klæðst á rauða dreglinum upp á síðkastið.Rússneski tískublaðamaðurinn Miroslava Duma er alltaf óaðfinnanleg. Hér er hún á tískuvikunni í París.Jessica Alba var stórglæsileg í svörtu frá toppi til táar á tískuvikunni í ParísAlexis Broderick og Sarah Jessica Parker báðar í blómakjólum á listaopnun í New York.Fatahönnuðirnir Vivienne Westwod og Stella McCartney.Kate Bosworth er með einstakan stíl. Hún sást í þessu dressi frá Calvin Klein í partýi á dögunum. Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stjörnurnar hafa í nógu að snúast þessa dagana, enda ekki þverfótað fyrir tískuvikum og verðlaunahátíðum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk er klætt við slík tilefni. Lífið tók saman nokkur skemmtileg lúkk.Taylor Swift á verðlaunaafhendingu í Madrid. Hún hlýtur að vera búin að fá sér nýjan stílista ef marka má kjólana sem hún hefur klæðst á rauða dreglinum upp á síðkastið.Rússneski tískublaðamaðurinn Miroslava Duma er alltaf óaðfinnanleg. Hér er hún á tískuvikunni í París.Jessica Alba var stórglæsileg í svörtu frá toppi til táar á tískuvikunni í ParísAlexis Broderick og Sarah Jessica Parker báðar í blómakjólum á listaopnun í New York.Fatahönnuðirnir Vivienne Westwod og Stella McCartney.Kate Bosworth er með einstakan stíl. Hún sást í þessu dressi frá Calvin Klein í partýi á dögunum.
Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira