Hafdís í góðum gír á Stórmóti ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 21:16 Hafdís Sigurðardóttir úr UFA. Mynd/Hag Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira