Tom Ford og Justin Timberlake í samstarf 29. janúar 2013 13:30 Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt, skó og skartgripi, en fyrsta afraksturinn má sjá í tónlistarmyndbandi við lagið Suit & Tie sem Justin sendi frá sér á dögunum.,,Ég dýrka Justin. Hann er með frábæran stíl og er ótrúlega hæfileikaríkur. Það er mér sönn ánægja og heiður að fá að vinna með honum í þessu skapandi verkefni", segir Ford um samstarfið.Justin Timberlake í jakkafötum eftir Ford í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu.Tom Ford Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt, skó og skartgripi, en fyrsta afraksturinn má sjá í tónlistarmyndbandi við lagið Suit & Tie sem Justin sendi frá sér á dögunum.,,Ég dýrka Justin. Hann er með frábæran stíl og er ótrúlega hæfileikaríkur. Það er mér sönn ánægja og heiður að fá að vinna með honum í þessu skapandi verkefni", segir Ford um samstarfið.Justin Timberlake í jakkafötum eftir Ford í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu.Tom Ford
Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira