NRA beinir sjónum sínum að börnum Obama Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2013 16:47 Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Í auglýsingunni gagnrýna samtökin forsetann fyrir að láta öryggisverði fylgja dætrum sínum hvert fótmál á leið sinni í og úr skólanum. Á sama tíma berjist Obama gegn því að vopnaðir öryggisverðir gæti annarra barna í skólunum. Fjölmiðlar vestanhafs benda þó á að öryggisverðir hafi gætt nánustu ættingja forseta landsins frá árinu 1917. „Eru börn forsetans mikilvægari en þín?" segir í upphafi auglýsingarinnar. „Hvers vegna er hann fullur efasemda um að setja vopnaða öryggisverði í grunnskólana þegar hans eigin barna er gætt af vopnuðum vörðum í skólanum?" Reiknað er með því að Obama kynni nýja áætlun um aukið eftirlit með skotvopnum vestanhafs síðar í dag. Mikil umræða hefur verið um skotvopnaeftirlit vestanhafs eftir skotárásina í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut á dögunum. 27 létust í árásinni, þar af 20 börn. Auglýsing NRA birtist á vefsíðu þar sem herferð þeirra, „Stand and fight" eða „Stöndum í fæturnar og berjumst", er í brennidepli. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Í auglýsingunni gagnrýna samtökin forsetann fyrir að láta öryggisverði fylgja dætrum sínum hvert fótmál á leið sinni í og úr skólanum. Á sama tíma berjist Obama gegn því að vopnaðir öryggisverðir gæti annarra barna í skólunum. Fjölmiðlar vestanhafs benda þó á að öryggisverðir hafi gætt nánustu ættingja forseta landsins frá árinu 1917. „Eru börn forsetans mikilvægari en þín?" segir í upphafi auglýsingarinnar. „Hvers vegna er hann fullur efasemda um að setja vopnaða öryggisverði í grunnskólana þegar hans eigin barna er gætt af vopnuðum vörðum í skólanum?" Reiknað er með því að Obama kynni nýja áætlun um aukið eftirlit með skotvopnum vestanhafs síðar í dag. Mikil umræða hefur verið um skotvopnaeftirlit vestanhafs eftir skotárásina í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut á dögunum. 27 létust í árásinni, þar af 20 börn. Auglýsing NRA birtist á vefsíðu þar sem herferð þeirra, „Stand and fight" eða „Stöndum í fæturnar og berjumst", er í brennidepli. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira