Börnin í Newtown syngja til þeirra sem eiga um sárt að binda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2013 17:11 Grunnskólabörn í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut hafa gefið út lag í góðgerðaskyni. Þau vonast til þess að lagið hjálpi þeim sem eiga um sárt að binda eftir skotárásina 15. desember þar sem 20 grunnskólabörn létu lífið. „Over the Rainbow" er lagið sem varð fyrir valinu en lagið var upphaflega skrifað fyrir kvikmyndina Galdrakarlinn í Oz árið 1939. „Þegar ég syng lagið líður mér eins og hún sé hjá mér, sitji við hlið mér og syngi með," segir Kayla Verga sem syngur í minningu sex ára vinkonu sinnar Jessica Rekos. „Mig langar svo mikið að sýna góðmennsku í garð fólksins sem missti ástvini sína og hjálpa þeim að takast á við sorg sína," sagði hin tíu ára Jane Shearin. Að því er fram kemur í innslagi Good Morning America á sjónvarpsstöðinni ABC höfðu börnin sjálf frumkvæði að verkefninu. Chris Frantz úr hljómsveitinni Talking Heads kom að framleiðslu lagsins og Ingrid Michaelson syngur með börnunum. Hægt er að nálgast lagið í heild sinni á vef Amazon og Itunes. Allur ágóði fer til góðgerðasamtakanna United Way of Western Connecticut og Newtown Youth Academy. Hægt er að sjá innslagið í spilaranum hér fyrir ofan. Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Grunnskólabörn í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut hafa gefið út lag í góðgerðaskyni. Þau vonast til þess að lagið hjálpi þeim sem eiga um sárt að binda eftir skotárásina 15. desember þar sem 20 grunnskólabörn létu lífið. „Over the Rainbow" er lagið sem varð fyrir valinu en lagið var upphaflega skrifað fyrir kvikmyndina Galdrakarlinn í Oz árið 1939. „Þegar ég syng lagið líður mér eins og hún sé hjá mér, sitji við hlið mér og syngi með," segir Kayla Verga sem syngur í minningu sex ára vinkonu sinnar Jessica Rekos. „Mig langar svo mikið að sýna góðmennsku í garð fólksins sem missti ástvini sína og hjálpa þeim að takast á við sorg sína," sagði hin tíu ára Jane Shearin. Að því er fram kemur í innslagi Good Morning America á sjónvarpsstöðinni ABC höfðu börnin sjálf frumkvæði að verkefninu. Chris Frantz úr hljómsveitinni Talking Heads kom að framleiðslu lagsins og Ingrid Michaelson syngur með börnunum. Hægt er að nálgast lagið í heild sinni á vef Amazon og Itunes. Allur ágóði fer til góðgerðasamtakanna United Way of Western Connecticut og Newtown Youth Academy. Hægt er að sjá innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.
Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira