NBA í nótt: Lakers og Miami töpuðu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2013 09:00 Kobe Bryant og Steve Nash á bekknum í nótt. Mynd/AP Ekkert gengur hjá meiðslu hrjáðu liði LA Lakers sem tapaði sínum fjórða leik í röð er liðið mætti Houston. Lokatölur voru 125-112, heimamönnum í vil. Stóru mennirnir Dwight Howard, Pau Gasol og Jordan Hill eru allir frá vegna meiðsla hjá Lakers. Í þeirra fjarveru var Metta World Peace stigahæstur með 24 stig en Kobe Bryant skoraði 20 og Steve Nash sextán. James Harden skoraði 31 stig fyrir Houston sem hefur nú unnið fimm leiki í röð. Houston var reyndar mest fjórtán stigum undir í fyrri hálfleik en liðið hefur nú komið til baka og unnið eftir að hafa verið meira en tíu stigum undir í síðustu þremur leikjum sínum. Houston, sem hefur unnið átta af síðustu tíu leikjum sínum, er í sjötta sæti Vesturdeildarinnar en Lakers er í ellefta sæti og þarf að koma sínum málum á hreint sem fyrst ætli liðið sér í úrslitakeppnina í vor. Efsta lið Vesturdeildarinnar og núverandi meistarar, Miami Heat, tapaði fyrir Indiana í nótt, 87-77. Reyndar hefur Miami ekki skorað færri stig í allan vetur. Paul George var með 29 stig og ellefu fráköst fyrir Indiana og þá var David West með fjórtán stig og ellefu fráköst. Indiana hefur nú unnið ellefu að síðustu þrettán leikjum sínum. Dwayne Wade skoraði 30 stig fyrir Miami og LeBron James var með 22 stig og tíu fráköst. Þessi sömu lið mættust í undanúrslitum Austurdeildarinnar í fyrra og þá hafði Miami betur í sex leikjum.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Brooklyn 89-109 Indiana - Miami 87-77 Milwaukee - Phoenix 108-99 Houston - LA Lakers 125-112 Minnesota - Atlanta 108-103 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ekkert gengur hjá meiðslu hrjáðu liði LA Lakers sem tapaði sínum fjórða leik í röð er liðið mætti Houston. Lokatölur voru 125-112, heimamönnum í vil. Stóru mennirnir Dwight Howard, Pau Gasol og Jordan Hill eru allir frá vegna meiðsla hjá Lakers. Í þeirra fjarveru var Metta World Peace stigahæstur með 24 stig en Kobe Bryant skoraði 20 og Steve Nash sextán. James Harden skoraði 31 stig fyrir Houston sem hefur nú unnið fimm leiki í röð. Houston var reyndar mest fjórtán stigum undir í fyrri hálfleik en liðið hefur nú komið til baka og unnið eftir að hafa verið meira en tíu stigum undir í síðustu þremur leikjum sínum. Houston, sem hefur unnið átta af síðustu tíu leikjum sínum, er í sjötta sæti Vesturdeildarinnar en Lakers er í ellefta sæti og þarf að koma sínum málum á hreint sem fyrst ætli liðið sér í úrslitakeppnina í vor. Efsta lið Vesturdeildarinnar og núverandi meistarar, Miami Heat, tapaði fyrir Indiana í nótt, 87-77. Reyndar hefur Miami ekki skorað færri stig í allan vetur. Paul George var með 29 stig og ellefu fráköst fyrir Indiana og þá var David West með fjórtán stig og ellefu fráköst. Indiana hefur nú unnið ellefu að síðustu þrettán leikjum sínum. Dwayne Wade skoraði 30 stig fyrir Miami og LeBron James var með 22 stig og tíu fráköst. Þessi sömu lið mættust í undanúrslitum Austurdeildarinnar í fyrra og þá hafði Miami betur í sex leikjum.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Brooklyn 89-109 Indiana - Miami 87-77 Milwaukee - Phoenix 108-99 Houston - LA Lakers 125-112 Minnesota - Atlanta 108-103
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira