Sjónarhornssprengja í Japan 27. október 2012 09:00 gaman í japan Haukur (til vinstri) bregður á leik ásamt Guðmundi Birgi Halldórssyni, félaga sínum úr Reykjavík!. „Þetta var alveg ótrúlegt," segir Haukur S. Magnússon úr rokksveitinni Reykjavík!. „Þú hefur ekki lifað fyrr en þú hefur verið á sviði með fimmtán síðhærðum japönskum stelpum að „headbanga" við músíkina þína." Reykjavík! er nýkomin heim frá Japan þar sem hún flutti jaðarsöngleikinn Tickling Death Machines í borginni Kyoto ásamt Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannessyni úr dansflokknum Shalala og hljómsveitinni Lazyblood. „Þegar við frumsýndum verkefnið í Brussel í fyrra var þar staddur forstöðumaður japanskrar hátíðar, Kyoto Experiment, og hann vildi ólmur að við kæmum og settum upp þetta verk," segir Haukur, sem hafði mjög gaman af tímanum í Japan. „Japan er eins konar sjónarhornssprengja. Maður fær nýja sýn á allt." Hann bætir því við að gamall draumur Reykjavíkur! hafi ræst með þessu ferðalagi. „Þegar við byrjuðum að spila settum við okkur þrjú markmið. Það fyrsta var að gera þrjár góðar plötur, það næsta að spila í útlöndum og það þriðja að spila í Japan. Ég held að markmiðið núna sé að spila aftur í Japan. Við erum ákaflega þakklátir Ernu fyrir samstarfið og þessi tækifæri sem hún hefur veitt okkur."- fb Lífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
„Þetta var alveg ótrúlegt," segir Haukur S. Magnússon úr rokksveitinni Reykjavík!. „Þú hefur ekki lifað fyrr en þú hefur verið á sviði með fimmtán síðhærðum japönskum stelpum að „headbanga" við músíkina þína." Reykjavík! er nýkomin heim frá Japan þar sem hún flutti jaðarsöngleikinn Tickling Death Machines í borginni Kyoto ásamt Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannessyni úr dansflokknum Shalala og hljómsveitinni Lazyblood. „Þegar við frumsýndum verkefnið í Brussel í fyrra var þar staddur forstöðumaður japanskrar hátíðar, Kyoto Experiment, og hann vildi ólmur að við kæmum og settum upp þetta verk," segir Haukur, sem hafði mjög gaman af tímanum í Japan. „Japan er eins konar sjónarhornssprengja. Maður fær nýja sýn á allt." Hann bætir því við að gamall draumur Reykjavíkur! hafi ræst með þessu ferðalagi. „Þegar við byrjuðum að spila settum við okkur þrjú markmið. Það fyrsta var að gera þrjár góðar plötur, það næsta að spila í útlöndum og það þriðja að spila í Japan. Ég held að markmiðið núna sé að spila aftur í Japan. Við erum ákaflega þakklátir Ernu fyrir samstarfið og þessi tækifæri sem hún hefur veitt okkur."- fb
Lífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira