Búnir að borga og gefa ágóðann 25. október 2012 10:30 góð jólagjöf Hilmar Már Pétursson, Grímur Óli Geirsson og Bjarni Hallgrímur Bjarnason eru meðlimir Basic House Effect.fréttablaðið/stefán „Við virkilega viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar," segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason. Viðburðafélagið Basic House Effect, sem er í eigu tveggja átján ára menntaskólanema og plötusnúða, ætlar að gefa allan ágóðann af tekjum sínum frá 1. nóvember fram að jólum til Barnaspítala Hringsins. Upphæðin gæti numið allt að sjö hundruð þúsund krónum. Þeir félagar, Bjarni Hallgrímur og Hilmar Már Pétursson, stofnuðu félagið fyrir rúmum tveimur árum og hafa spilað á hátt í þrjú hundruð viðburðum, þar á meðal hitað upp fyrir Quarashi á Bestu útihátíðinni í fyrra. Með þeim í teymi eru tæknimenn, ljósmyndarar og fleiri aðstoðarmenn. „Við byrjuðum í þessu þegar við sáum auglýsta plötusnúðakeppni á netinu. Við tókum þátt og unnum hana. Eftir það byrjuðum við á þremur böllum hjá grunnskólum úti á landi og þá fóru hjólin að snúast. Við urðum sífellt meira bókaðir og það er búið að ganga ótrúlega vel síðan þá," segir Bjarni Hallgrímur. Þeir félagar hafa sankað að sér alls konar græjum og eru meira og minna búnir að borga þær upp núna. Basic House Effect hefur verið bókað á tíu böll á næstunni í hinum ýmsu grunn- og framhaldsskólum, auk þess sem stór próflokapartí eru fram undan. „Í tilefni af því að við höfum loksins borgað niður allan okkar eigin kostnað, tveggja ára afmælinu okkar og í þakklætisskyni viljum við gera eitthvað á móti og þakka fyrir þessar frábæru viðtökur með smá jólagjöf frá okkur," segir Bjarni. Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
„Við virkilega viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar," segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason. Viðburðafélagið Basic House Effect, sem er í eigu tveggja átján ára menntaskólanema og plötusnúða, ætlar að gefa allan ágóðann af tekjum sínum frá 1. nóvember fram að jólum til Barnaspítala Hringsins. Upphæðin gæti numið allt að sjö hundruð þúsund krónum. Þeir félagar, Bjarni Hallgrímur og Hilmar Már Pétursson, stofnuðu félagið fyrir rúmum tveimur árum og hafa spilað á hátt í þrjú hundruð viðburðum, þar á meðal hitað upp fyrir Quarashi á Bestu útihátíðinni í fyrra. Með þeim í teymi eru tæknimenn, ljósmyndarar og fleiri aðstoðarmenn. „Við byrjuðum í þessu þegar við sáum auglýsta plötusnúðakeppni á netinu. Við tókum þátt og unnum hana. Eftir það byrjuðum við á þremur böllum hjá grunnskólum úti á landi og þá fóru hjólin að snúast. Við urðum sífellt meira bókaðir og það er búið að ganga ótrúlega vel síðan þá," segir Bjarni Hallgrímur. Þeir félagar hafa sankað að sér alls konar græjum og eru meira og minna búnir að borga þær upp núna. Basic House Effect hefur verið bókað á tíu böll á næstunni í hinum ýmsu grunn- og framhaldsskólum, auk þess sem stór próflokapartí eru fram undan. „Í tilefni af því að við höfum loksins borgað niður allan okkar eigin kostnað, tveggja ára afmælinu okkar og í þakklætisskyni viljum við gera eitthvað á móti og þakka fyrir þessar frábæru viðtökur með smá jólagjöf frá okkur," segir Bjarni.
Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira