Margrét Lára fer í aðgerð við fyrsta tækifæri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2012 06:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Stefán Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu. „Þetta er bara svona dæmigert hvernig hlutirnir eru búnir að þróast hjá mér undanfarin ár. Ég veit aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér varðandi þessi meiðsli. Ég er komin hingað með landsliðinu, ég er ánægð með það. Ef ég get hjálpað liðinu mínu úti og verið til staðar fyrir það þá er ég að sjálfsögðu til staðar ef kallið kemur frá landsliðsþjálfaranum," sagði Margrét Lára. „Ég átti mjög erfiða daga eftir að ég tilkynnti Sigurði að ég væri ekki að fara að vera með. Það var óvænt ánægja að fá að koma heim og fá tækifæri til að spila þessa leiki," sagði Margrét Lára sem hefur skorað 66 mörk í 82 landsleikjum. „Ég er bjartsýn núna því ég fór til Noregs um síðustu helgi og fékk að vita að ég væri með ákveðið heilkenni (Compartment syndrome) og þyrfti að fara undir hnífinn. Það er orðið ljóst að ég mun fara mjög fljótlega í aðgerð. Þetta er ekki hægt að laga nema með skurðaðgerð. Ég geri mitt besta og vona að líkaminn haldi vel þangað til," sagði Margrét Lára. „Þetta eru geggjaðir leikir og maður fær bara gæsahúð við tilhugsunina. Við erum búnar að bíða í fjögur ár eftir því að tryggja okkur aftur inn á stórmót," sagði Margrét að lokum en leikurinn við Norður-Íra fer fram í Laugardal á morgun. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu. „Þetta er bara svona dæmigert hvernig hlutirnir eru búnir að þróast hjá mér undanfarin ár. Ég veit aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér varðandi þessi meiðsli. Ég er komin hingað með landsliðinu, ég er ánægð með það. Ef ég get hjálpað liðinu mínu úti og verið til staðar fyrir það þá er ég að sjálfsögðu til staðar ef kallið kemur frá landsliðsþjálfaranum," sagði Margrét Lára. „Ég átti mjög erfiða daga eftir að ég tilkynnti Sigurði að ég væri ekki að fara að vera með. Það var óvænt ánægja að fá að koma heim og fá tækifæri til að spila þessa leiki," sagði Margrét Lára sem hefur skorað 66 mörk í 82 landsleikjum. „Ég er bjartsýn núna því ég fór til Noregs um síðustu helgi og fékk að vita að ég væri með ákveðið heilkenni (Compartment syndrome) og þyrfti að fara undir hnífinn. Það er orðið ljóst að ég mun fara mjög fljótlega í aðgerð. Þetta er ekki hægt að laga nema með skurðaðgerð. Ég geri mitt besta og vona að líkaminn haldi vel þangað til," sagði Margrét Lára. „Þetta eru geggjaðir leikir og maður fær bara gæsahúð við tilhugsunina. Við erum búnar að bíða í fjögur ár eftir því að tryggja okkur aftur inn á stórmót," sagði Margrét að lokum en leikurinn við Norður-Íra fer fram í Laugardal á morgun.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira