Bændum bannað að gera ógerilsneyddan ost 12. júlí 2012 06:00 baldur helgi Benjamínsson Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. „Þetta er hið furðulegasta mál þar sem okkur er ekki gefið tækifæri til að framleiða þessa vöru líka. Það er verið að leyfa innflutning á vöru sem okkur er bannað að framleiða en það er augljós mismunun," segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Fréttablaðið greindi á þriðjudag frá nýju reglugerðinni sem tók gildi í maí. Breytingin er ein af afleiðingum upptöku Íslands á matvælalöggjöf Evrópusambandsins sem Íslandi bar að taka upp samkvæmt EES-samningnum. Löggjöfin var samþykkt á Alþingi í nóvember í fyrra en umræddar breytingar urðu með nýrri reglugerð í maí. Samkvæmt reglugerðinni varð sú breyting önnur að ferðalöngum er nú leyfilegt að taka með sér lítið magn af hráu kjöti til Íslands sé kjötið frosið og prófað fyrir salmonellu. Þó þarf að afla leyfis frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu áður. Baldur Helgi segir þessa breytingu hafa lítil áhrif á kúabændur enda hafi annars konar innflutningur á hráu kjöti verið leyfður um árabil. „Það að leyfa nú ferðalöngum að flytja inn lítið magn er því kannski ekki mikil breyting og við höfum enga sérstaka skoðun á því," segir Baldur.- mþl Fréttir Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. „Þetta er hið furðulegasta mál þar sem okkur er ekki gefið tækifæri til að framleiða þessa vöru líka. Það er verið að leyfa innflutning á vöru sem okkur er bannað að framleiða en það er augljós mismunun," segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Fréttablaðið greindi á þriðjudag frá nýju reglugerðinni sem tók gildi í maí. Breytingin er ein af afleiðingum upptöku Íslands á matvælalöggjöf Evrópusambandsins sem Íslandi bar að taka upp samkvæmt EES-samningnum. Löggjöfin var samþykkt á Alþingi í nóvember í fyrra en umræddar breytingar urðu með nýrri reglugerð í maí. Samkvæmt reglugerðinni varð sú breyting önnur að ferðalöngum er nú leyfilegt að taka með sér lítið magn af hráu kjöti til Íslands sé kjötið frosið og prófað fyrir salmonellu. Þó þarf að afla leyfis frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu áður. Baldur Helgi segir þessa breytingu hafa lítil áhrif á kúabændur enda hafi annars konar innflutningur á hráu kjöti verið leyfður um árabil. „Það að leyfa nú ferðalöngum að flytja inn lítið magn er því kannski ekki mikil breyting og við höfum enga sérstaka skoðun á því," segir Baldur.- mþl
Fréttir Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira