Myndir af forseta teknar niður 12. júní 2012 08:30 Ólafur Ragnar Grímsson Ekki þykir við hæfi að þar sem greidd eru utankjörfundaratkvæði hangi uppi mynd af einum frambjóðanda í forsetakosningunum. Fréttablaðið/Anton Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs Fréttir Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs
Fréttir Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira