Leikur í nýjum íslenskum gamanþáttum 31. maí 2012 14:00 Fyndnasti maður Íslands, Daníel Geir Moritz, leikur í nýjum íslenskum gamanþáttum sem verða sýndir í haust. „Þetta er ferli sem er að fara af stað hjá ákveðnum grínhópi sem ég tilheyri ekki," segir hann en er annars þögull sem gröfin um þættina. Hálft ár er liðið síðan Daníel Geir var valinn fyndnasti maður Íslands og síðan þá hefur hann haft í nógu að snúast í uppistandi sínu. „Þessi vetur var alveg frábær og frá miðjum apríl og fram í miðjan maí var mikil vertíð." Grínmyndbönd hans á Facebook hafa einnig vakið athygli, auk þess sem hann hefur reynt fyrir sér sem útvarpsmaður á Rás 2. Hann hefur mikinn áhuga á að starfa meira á þeim vettvangi í framtíðinni. Meðfram gríninu stundar Daníel Geir meistaranám í ritlist og er þessa dagana að semja dramatískt gamanleikrit. Aðalpersónan er maður á elliheimili sem fær barnabarn í heimsókn sem hann þolir ekki. „Það væri gaman að setja þetta upp einhvern tímann. Ég held að þetta sé mjög skemmtilegt, þótt ég segi sjálfur frá." Daníel byrjaði að vinna á auglýsingastofu í janúar en entist ekki lengi þar. „Ég er að kappkosta við hvað ég kemst lengi upp með að fá mér ekki fasta vinnu." Í sumar heldur hann fyrirlestra fyrir unglinga í vinnuskólum. „Ég er menntaður kennari, sem margir vita kannski ekki. Ég er að fara yfir hvað stendur vinnuskólakrökkum til boða og að þeir þurfi ekkert að óttast draumana sína." -fb Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Fyndnasti maður Íslands, Daníel Geir Moritz, leikur í nýjum íslenskum gamanþáttum sem verða sýndir í haust. „Þetta er ferli sem er að fara af stað hjá ákveðnum grínhópi sem ég tilheyri ekki," segir hann en er annars þögull sem gröfin um þættina. Hálft ár er liðið síðan Daníel Geir var valinn fyndnasti maður Íslands og síðan þá hefur hann haft í nógu að snúast í uppistandi sínu. „Þessi vetur var alveg frábær og frá miðjum apríl og fram í miðjan maí var mikil vertíð." Grínmyndbönd hans á Facebook hafa einnig vakið athygli, auk þess sem hann hefur reynt fyrir sér sem útvarpsmaður á Rás 2. Hann hefur mikinn áhuga á að starfa meira á þeim vettvangi í framtíðinni. Meðfram gríninu stundar Daníel Geir meistaranám í ritlist og er þessa dagana að semja dramatískt gamanleikrit. Aðalpersónan er maður á elliheimili sem fær barnabarn í heimsókn sem hann þolir ekki. „Það væri gaman að setja þetta upp einhvern tímann. Ég held að þetta sé mjög skemmtilegt, þótt ég segi sjálfur frá." Daníel byrjaði að vinna á auglýsingastofu í janúar en entist ekki lengi þar. „Ég er að kappkosta við hvað ég kemst lengi upp með að fá mér ekki fasta vinnu." Í sumar heldur hann fyrirlestra fyrir unglinga í vinnuskólum. „Ég er menntaður kennari, sem margir vita kannski ekki. Ég er að fara yfir hvað stendur vinnuskólakrökkum til boða og að þeir þurfi ekkert að óttast draumana sína." -fb
Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira