Hvarf Stahl setur ekki strik í reikninginn 19. maí 2012 13:00 horfinn Ekkert hefur spurst til Nicks Stalh í tíu daga. „Við erum á áætlun með hann og það er engin breyting," segir Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi kvikmyndarinnar Kill the Poet. Hollywood-leikarinn Nick Stahl leikur aðalhlutverkið í myndinni en ekkert hefur spurst til hans síðan 9. maí síðastliðinn, eða í tíu daga. „Maður á aldrei að trúa því sem maður les í fjölmiðlum," segir Margrét og segir að málið hafi verið blásið upp vegna frægðar Stahl. Tökur á Kill the Poet eiga að hefjast hér á landi seint í haust. Margrét er sallaróleg og segir hún aðspurð að engin leit sé hafin að nýjum leikara í hlutverkið. Hinn 32 ára Stahl, sem lék í Terminator 3, hefur átt við vandamál að stríða í einkalífinu en hann skildi við eiginkonu sína í janúar. Spurð út í Stahl segir Margrét að hann sé ákaflega hæfileikaríkur. „Ef við skoðum hans feril þá er hann búinn að vinna með Mickey Rourke, Mel Gibson, Marisu Tomei og Charlize Theron. Allir segja það sama um hann, að hann sé frábært „talent". Það er okkar lukka að hann hefur mjög gaman af því að taka að sér að leika í indí-myndum. Þetta er Óskarsverðug rulla og þess vegna voru menn spenntir fyrir henni. Það er ástæðan fyrir því að Heath Ledger las handritið rétt áður en hann lést." Nick Stahl á að leika skáldið Stein Steinarr í myndinni og Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur. Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur og Björn Hlynur Haraldsson fer með hlutverk Ragnars í Smára, auk þess sem Gísli Örn Garðsson verður í leikarahópnum. Tökur á myndinni fara einnig fram í Kanada. Leikstjóri verður Jón Óttar Ragnarsson. - fb Lífið Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Við erum á áætlun með hann og það er engin breyting," segir Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi kvikmyndarinnar Kill the Poet. Hollywood-leikarinn Nick Stahl leikur aðalhlutverkið í myndinni en ekkert hefur spurst til hans síðan 9. maí síðastliðinn, eða í tíu daga. „Maður á aldrei að trúa því sem maður les í fjölmiðlum," segir Margrét og segir að málið hafi verið blásið upp vegna frægðar Stahl. Tökur á Kill the Poet eiga að hefjast hér á landi seint í haust. Margrét er sallaróleg og segir hún aðspurð að engin leit sé hafin að nýjum leikara í hlutverkið. Hinn 32 ára Stahl, sem lék í Terminator 3, hefur átt við vandamál að stríða í einkalífinu en hann skildi við eiginkonu sína í janúar. Spurð út í Stahl segir Margrét að hann sé ákaflega hæfileikaríkur. „Ef við skoðum hans feril þá er hann búinn að vinna með Mickey Rourke, Mel Gibson, Marisu Tomei og Charlize Theron. Allir segja það sama um hann, að hann sé frábært „talent". Það er okkar lukka að hann hefur mjög gaman af því að taka að sér að leika í indí-myndum. Þetta er Óskarsverðug rulla og þess vegna voru menn spenntir fyrir henni. Það er ástæðan fyrir því að Heath Ledger las handritið rétt áður en hann lést." Nick Stahl á að leika skáldið Stein Steinarr í myndinni og Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur. Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur og Björn Hlynur Haraldsson fer með hlutverk Ragnars í Smára, auk þess sem Gísli Örn Garðsson verður í leikarahópnum. Tökur á myndinni fara einnig fram í Kanada. Leikstjóri verður Jón Óttar Ragnarsson. - fb
Lífið Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira