Obama tekur undir hugmyndir Hollandes 19. maí 2012 01:00 Komnir í stellingar Að venju flykkjast mótmælendur á leiðtogafund G8-ríkjanna í Bandaríkjunum.Fréttablaði/AP Barack Obama Bandaríkjaforseti tekur undir hugmyndir Francois Hollande Frakklandsforseta um að nú þurfi ríki heims að einbeita sér að hagvextinum frekar en að horfa eingöngu á sparnað og aðhald í ríkisfjármálum. Hollande, sem er nýtekinn við af Nicolas Sarkozy, hóf nokkurra daga heimsókn sína til Bandaríkjanna á fundi með Obama, en síðan mættu þeir báðir á leiðtogafund G8-ríkjanna í Camp David, þar sem efnahagserfiðleikar Grikklands og fleiri evruríkja eru í brennidepli. Að þeim fundi loknum hefst í Chicago tveggja daga leiðtogafundur NATO-ríkjanna, þar sem Hollande þarf væntanlega að svara fyrir áform sín um að kalla franska herliðið heim frá Afganistan fyrir lok ársins, eða tveimur árum fyrr en forveri hans hafði hugsað sér. Horfurnar í skuldugustu evruríkjunum hafa heldur versnað undanfarna viku, eftir að Grikkjum mistókst að mynda ríkisstjórn og matsfyrirtækið Fitch hefur lækkað lánshæfismat grískra banka, auk þess sem matsfyrirtækið Moodys hefur lækkað lánshæfismat fjögurra héraða á Spáni. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins bar hins vegar í gær til baka fréttir um að á vegum hennar sé verið að vinna að neyðaráætlun til undirbúnings hugsanlegu brotthvarfi Grikklands af evrusvæðinu.- gb Fréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti tekur undir hugmyndir Francois Hollande Frakklandsforseta um að nú þurfi ríki heims að einbeita sér að hagvextinum frekar en að horfa eingöngu á sparnað og aðhald í ríkisfjármálum. Hollande, sem er nýtekinn við af Nicolas Sarkozy, hóf nokkurra daga heimsókn sína til Bandaríkjanna á fundi með Obama, en síðan mættu þeir báðir á leiðtogafund G8-ríkjanna í Camp David, þar sem efnahagserfiðleikar Grikklands og fleiri evruríkja eru í brennidepli. Að þeim fundi loknum hefst í Chicago tveggja daga leiðtogafundur NATO-ríkjanna, þar sem Hollande þarf væntanlega að svara fyrir áform sín um að kalla franska herliðið heim frá Afganistan fyrir lok ársins, eða tveimur árum fyrr en forveri hans hafði hugsað sér. Horfurnar í skuldugustu evruríkjunum hafa heldur versnað undanfarna viku, eftir að Grikkjum mistókst að mynda ríkisstjórn og matsfyrirtækið Fitch hefur lækkað lánshæfismat grískra banka, auk þess sem matsfyrirtækið Moodys hefur lækkað lánshæfismat fjögurra héraða á Spáni. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins bar hins vegar í gær til baka fréttir um að á vegum hennar sé verið að vinna að neyðaráætlun til undirbúnings hugsanlegu brotthvarfi Grikklands af evrusvæðinu.- gb
Fréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira