Segist ekki hafa vitað af veiðibanni á kóralsvæði 11. apríl 2012 06:00 Í Vestmannaeyum Norska skipið Ny Argo, sem staðið var að ólöglegum veiðum í Skeiðarárdjúpi, kom til Vestmannaeyja í gærkvöldi.mynd/Óskar P. Friðriksson Magne Dyb, skipstjóri á norska línuveiðiskipinu Ny Argo, segist ekki hafa vitað að hann hafi verið á línuveiðum á bannsvæði. Þetta kom fram í viðtali norska útvarpsins við hann í gærmorgun. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær stóð Landhelgisgæslan skipið að meintum ólöglegum veiðum í Skeiðarárdjúpi, nærri 30 sjómílum suður af Ingólfshöfða, í fyrradag. Var skipstjóranum skipað að sigla til hafnar og kom skipið til Vestmannaeyja í fyrrakvöld og yfirheyrði lögreglan skipverjana þegar í stað. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vonast til að hægt verði að dómtaka málið á næstu dögum. Sektin getur numið allt að fjórum milljónum króna. Óvíst er hvort skipstjórinn bíði eftir dómnum því útgerð skipsins getur lagt fram tryggingu vegna sektarinnar. Eftir það getur skipið lagt úr höfn. Ny Argo ætlaði aðallega að veiða löngu á svæðinu, en samkvæmt reglugerð um verndun kóralsvæða úti af Suður- og Suðvesturlandi er bannað að veiða annað en uppsjávarfisk á svæðinu. Bæði skipstjórinn og útgerðarmaður skipsins segjast hafa skoðað heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins og Fiskistofu áður en haldið var á miðin, og ekki getað fundið neitt um bannið. Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Magne Dyb, skipstjóri á norska línuveiðiskipinu Ny Argo, segist ekki hafa vitað að hann hafi verið á línuveiðum á bannsvæði. Þetta kom fram í viðtali norska útvarpsins við hann í gærmorgun. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær stóð Landhelgisgæslan skipið að meintum ólöglegum veiðum í Skeiðarárdjúpi, nærri 30 sjómílum suður af Ingólfshöfða, í fyrradag. Var skipstjóranum skipað að sigla til hafnar og kom skipið til Vestmannaeyja í fyrrakvöld og yfirheyrði lögreglan skipverjana þegar í stað. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vonast til að hægt verði að dómtaka málið á næstu dögum. Sektin getur numið allt að fjórum milljónum króna. Óvíst er hvort skipstjórinn bíði eftir dómnum því útgerð skipsins getur lagt fram tryggingu vegna sektarinnar. Eftir það getur skipið lagt úr höfn. Ny Argo ætlaði aðallega að veiða löngu á svæðinu, en samkvæmt reglugerð um verndun kóralsvæða úti af Suður- og Suðvesturlandi er bannað að veiða annað en uppsjávarfisk á svæðinu. Bæði skipstjórinn og útgerðarmaður skipsins segjast hafa skoðað heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins og Fiskistofu áður en haldið var á miðin, og ekki getað fundið neitt um bannið.
Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira