Antonio Banderas leikur Picasso 23. febrúar 2012 19:00 Antonio banderas vílar ekki fyrir sér að taka að sér krefjandi hlutverk. Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. Samkvæmt tímaritinu Variety er áætlað að hefja tökur sumarið 2013. Banderas sagði í viðtali við spænska blaðið El País að hann hefði fæðst aðeins nokkrum húsaröðum frá staðnum þar sem Picasso fæddist, en þeir eru báðir fæddir í Malaga á Spáni. Hann hafi lengi ætlað að taka að sér að leika listmálarann en ávallt neitað þangað til nú. Pablo Picasso er einn af þekktustu listamönnum 20. aldar, en hann lést árið 1973 þá 91 árs að aldri. Hann er best þekktur fyrir að hafa þróað kúbisma ásamt George Braque. Einnig þótti hann afar afkastamikill, en eftir hann liggja um 50.000 listaverk. Guernica er eitt af hans þekktustu verkum, en hann málaði það eftir að þýskar og ítalskar herflugvélar sprengdu bæinn Guernica á Spáni. Málverkið er nú til sýnis í Museo Reina Sofí safninu í Madríd. Banderas hefur áður leikið sögufrægar persónur en hann lék Che Guevara í kvikmyndinni Evita. Sögusagnir hafa verið um að Banderas muni taka að sér að leika Fidel Castro í nýrri kvikmynd um dóttur Castros, sem ber nafnið Castro's Daughter. Lífið Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. Samkvæmt tímaritinu Variety er áætlað að hefja tökur sumarið 2013. Banderas sagði í viðtali við spænska blaðið El País að hann hefði fæðst aðeins nokkrum húsaröðum frá staðnum þar sem Picasso fæddist, en þeir eru báðir fæddir í Malaga á Spáni. Hann hafi lengi ætlað að taka að sér að leika listmálarann en ávallt neitað þangað til nú. Pablo Picasso er einn af þekktustu listamönnum 20. aldar, en hann lést árið 1973 þá 91 árs að aldri. Hann er best þekktur fyrir að hafa þróað kúbisma ásamt George Braque. Einnig þótti hann afar afkastamikill, en eftir hann liggja um 50.000 listaverk. Guernica er eitt af hans þekktustu verkum, en hann málaði það eftir að þýskar og ítalskar herflugvélar sprengdu bæinn Guernica á Spáni. Málverkið er nú til sýnis í Museo Reina Sofí safninu í Madríd. Banderas hefur áður leikið sögufrægar persónur en hann lék Che Guevara í kvikmyndinni Evita. Sögusagnir hafa verið um að Banderas muni taka að sér að leika Fidel Castro í nýrri kvikmynd um dóttur Castros, sem ber nafnið Castro's Daughter.
Lífið Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira