Antonio Banderas leikur Picasso 23. febrúar 2012 19:00 Antonio banderas vílar ekki fyrir sér að taka að sér krefjandi hlutverk. Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. Samkvæmt tímaritinu Variety er áætlað að hefja tökur sumarið 2013. Banderas sagði í viðtali við spænska blaðið El País að hann hefði fæðst aðeins nokkrum húsaröðum frá staðnum þar sem Picasso fæddist, en þeir eru báðir fæddir í Malaga á Spáni. Hann hafi lengi ætlað að taka að sér að leika listmálarann en ávallt neitað þangað til nú. Pablo Picasso er einn af þekktustu listamönnum 20. aldar, en hann lést árið 1973 þá 91 árs að aldri. Hann er best þekktur fyrir að hafa þróað kúbisma ásamt George Braque. Einnig þótti hann afar afkastamikill, en eftir hann liggja um 50.000 listaverk. Guernica er eitt af hans þekktustu verkum, en hann málaði það eftir að þýskar og ítalskar herflugvélar sprengdu bæinn Guernica á Spáni. Málverkið er nú til sýnis í Museo Reina Sofí safninu í Madríd. Banderas hefur áður leikið sögufrægar persónur en hann lék Che Guevara í kvikmyndinni Evita. Sögusagnir hafa verið um að Banderas muni taka að sér að leika Fidel Castro í nýrri kvikmynd um dóttur Castros, sem ber nafnið Castro's Daughter. Lífið Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. Samkvæmt tímaritinu Variety er áætlað að hefja tökur sumarið 2013. Banderas sagði í viðtali við spænska blaðið El País að hann hefði fæðst aðeins nokkrum húsaröðum frá staðnum þar sem Picasso fæddist, en þeir eru báðir fæddir í Malaga á Spáni. Hann hafi lengi ætlað að taka að sér að leika listmálarann en ávallt neitað þangað til nú. Pablo Picasso er einn af þekktustu listamönnum 20. aldar, en hann lést árið 1973 þá 91 árs að aldri. Hann er best þekktur fyrir að hafa þróað kúbisma ásamt George Braque. Einnig þótti hann afar afkastamikill, en eftir hann liggja um 50.000 listaverk. Guernica er eitt af hans þekktustu verkum, en hann málaði það eftir að þýskar og ítalskar herflugvélar sprengdu bæinn Guernica á Spáni. Málverkið er nú til sýnis í Museo Reina Sofí safninu í Madríd. Banderas hefur áður leikið sögufrægar persónur en hann lék Che Guevara í kvikmyndinni Evita. Sögusagnir hafa verið um að Banderas muni taka að sér að leika Fidel Castro í nýrri kvikmynd um dóttur Castros, sem ber nafnið Castro's Daughter.
Lífið Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira