Innlent

Neikvætt viðhorf til asískra kvenna algengt

Cynthia Trililani
Cynthia Trililani
Lítilsvirðing í garð asískra kvenna er áberandi í íslenskum fjölmiðlum, bókmenntum og kvikmyndum. Þetta er niðurstaða rannsóknar Cynthiu Trililani, meistaranema í menntunarfræðum í Háskóla Íslands.

Í viðtali við Fréttablaðið segir Cynthia að Íslendingar séu gjarnir á að alhæfa um asískar konur. Hún kveðst tala út frá eigin reynslu og vinkvenna sinna.

„Sérstaklega eru það karlmenn sem líta niður á asískar konur með dökkan húðlit. Ef ég fer í bæinn að skemmta mér fæ ég spurningar eins og: Hvað kostar?"

- gun /




Fleiri fréttir

Sjá meira


×