Annasamt ár hjá ríkissáttasemjara 21. febrúar 2012 07:00 Magnús Pétursson Alls 63 kjaradeilum var vísað til ríkissáttasemjara á árinu 2011. Aðeins einu sinni hefur fleiri málum verið vísað til embættisins á einu ári. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ársskýrslu ríkissáttasemjara fyrir árið 2011. Auk þeirra mála sem vísað var til embættisins voru fjórar óleystar deilur á borði þess í upphafi ársins. Því voru alls 67 kjaradeilur teknar til meðferðar hjá ríkissáttasemjara árið 2011. Í deilunum 67 voru samningar síðar felldir í atkvæðagreiðslu í einungis fimm tilfellum. Deilurnar leystust þó allar síðar á árinu með samþykktum samningi. Stærstum hluta málanna lauk með samþykktum samningi í fyrstu tilraun eða alls 52 málum. Önnur mál voru leyst með sérstöku samkomulagi, samningum án beinnar aðildar sáttasemjara eða þá að málin voru dregin til baka eða talin ótæk til sáttameðferðar. Á síðustu tíu árum hefur fjöldi mála sem vísað er til embættisins ekki farið yfir 40 mál utan ársins í fyrra. Árin 2000 og 2001 var hins vegar 44 málum og 53 málum vísað til embættisins. Árið 1997 var aftur á móti hið annasamasta í sögu embættisins en þá var 101 máli vísað til þess.- mþl Fréttir Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Alls 63 kjaradeilum var vísað til ríkissáttasemjara á árinu 2011. Aðeins einu sinni hefur fleiri málum verið vísað til embættisins á einu ári. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ársskýrslu ríkissáttasemjara fyrir árið 2011. Auk þeirra mála sem vísað var til embættisins voru fjórar óleystar deilur á borði þess í upphafi ársins. Því voru alls 67 kjaradeilur teknar til meðferðar hjá ríkissáttasemjara árið 2011. Í deilunum 67 voru samningar síðar felldir í atkvæðagreiðslu í einungis fimm tilfellum. Deilurnar leystust þó allar síðar á árinu með samþykktum samningi. Stærstum hluta málanna lauk með samþykktum samningi í fyrstu tilraun eða alls 52 málum. Önnur mál voru leyst með sérstöku samkomulagi, samningum án beinnar aðildar sáttasemjara eða þá að málin voru dregin til baka eða talin ótæk til sáttameðferðar. Á síðustu tíu árum hefur fjöldi mála sem vísað er til embættisins ekki farið yfir 40 mál utan ársins í fyrra. Árin 2000 og 2001 var hins vegar 44 málum og 53 málum vísað til embættisins. Árið 1997 var aftur á móti hið annasamasta í sögu embættisins en þá var 101 máli vísað til þess.- mþl
Fréttir Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira