Manchester-liðin draga sviðsljósið að Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2012 06:00 Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. Þess í stað taka þau þátt í Evrópudeildinni og það er óhætt að segja að tvö bestu lið enska boltans dragi sviðsljósið að Evrópudeildinni þegar 32 liða úrslitin hefjast í dag. Ensku meistararnir í Manchester United eru mættir til Amsterdam í Hollandi þar sem þeir mæta Ajax klukkan 18.00 að íslenskum tíma en þetta verður fyrsti Evrópuleikur Manchester United síðan 1995 sem er ekki í Meistaradeildinni. Topplið Manchester City er komið til Portúgals þar sem liðið mætir FC Porto klukkan 20.05 í kvöld. Annar mjög athyglisverður leikur í kvöld er leikur Stoke og spænska liðsins Valencia á Britannia en hann hefst á sama tíma og City-leikurinn. Stoke-liðið hefur haft hugann við leikinn að undanförnu enda búið að tapa fjórum deildarleikjum í röð. Kolbeinn Sigþórsson getur ekki verið með Ajax vegna meiðsla en tvö önnur Íslendingalið eru á ferðinni í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar fá Anderlecht í heimsókn klukkan 18.00 og Birkir Bjarnason og félagar í Standard Liège sækja Wisla Krakow heim til Póllands klukkan 20.05. Evrópudeild UEFA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. Þess í stað taka þau þátt í Evrópudeildinni og það er óhætt að segja að tvö bestu lið enska boltans dragi sviðsljósið að Evrópudeildinni þegar 32 liða úrslitin hefjast í dag. Ensku meistararnir í Manchester United eru mættir til Amsterdam í Hollandi þar sem þeir mæta Ajax klukkan 18.00 að íslenskum tíma en þetta verður fyrsti Evrópuleikur Manchester United síðan 1995 sem er ekki í Meistaradeildinni. Topplið Manchester City er komið til Portúgals þar sem liðið mætir FC Porto klukkan 20.05 í kvöld. Annar mjög athyglisverður leikur í kvöld er leikur Stoke og spænska liðsins Valencia á Britannia en hann hefst á sama tíma og City-leikurinn. Stoke-liðið hefur haft hugann við leikinn að undanförnu enda búið að tapa fjórum deildarleikjum í röð. Kolbeinn Sigþórsson getur ekki verið með Ajax vegna meiðsla en tvö önnur Íslendingalið eru á ferðinni í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar fá Anderlecht í heimsókn klukkan 18.00 og Birkir Bjarnason og félagar í Standard Liège sækja Wisla Krakow heim til Póllands klukkan 20.05.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira