Stúlknagengi og lesbískir kossar 25. janúar 2012 07:00 sýnir í bíó paradís Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís í kvöld.fréttablaðið/gva Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. „Þetta eru allt undirheimamyndir sem kostuðu nánast ekkert í framleiðslu. Þetta eru sjálfstæðar myndir um stúlknagengi í New York," segir Del Mar. Myndirnar heita Gang Girls 2000, Surf Gang og Hell on Weels: Gang Girls Forever! Del Mar var með ljósmyndasýningu í Kaupmannahöfn fyrir skömmu og ákvað í framhaldinu að sýna myndirnar sínar á Íslandi. Hún á íslenskar vinkonur og hefur komið hingað nokkrum sinnum að heimsækja þær. Nær eingöngu konur leika í myndum hennar, aðallega lesbíur eins og hún sjálf. „Bróðir minn er reyndar í einni myndinni. Hann leikur glæpamann sem er laminn af hópi stelpna," segir hún og hlær. Del Mar hóf að taka upp myndirnar sínar fyrir þrettán árum á Super 8-myndavél. „Ég er ljósmyndari og ætlaði að taka hópmyndir af vinkonum mínum. Á endanum ákváðum við að gera kvikmynd. Þá vildu allir fá að leika í henni." Aðspurð nánar um kvikmyndagerð sína segist hún hafa alist upp við að horfa á gagnkynhneigða kossa í kvikmyndum. „Mig langaði að sjá stelpur kyssast. Ég er að reyna að leiðrétta ójafnvægið með því að láta stelpur kela mikið í myndunum mínum," segir hún og hlær. „Þetta eru líka hasarmyndir og fólk ætti ekki að taka þær of alvarlega." -fb Lífið Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. „Þetta eru allt undirheimamyndir sem kostuðu nánast ekkert í framleiðslu. Þetta eru sjálfstæðar myndir um stúlknagengi í New York," segir Del Mar. Myndirnar heita Gang Girls 2000, Surf Gang og Hell on Weels: Gang Girls Forever! Del Mar var með ljósmyndasýningu í Kaupmannahöfn fyrir skömmu og ákvað í framhaldinu að sýna myndirnar sínar á Íslandi. Hún á íslenskar vinkonur og hefur komið hingað nokkrum sinnum að heimsækja þær. Nær eingöngu konur leika í myndum hennar, aðallega lesbíur eins og hún sjálf. „Bróðir minn er reyndar í einni myndinni. Hann leikur glæpamann sem er laminn af hópi stelpna," segir hún og hlær. Del Mar hóf að taka upp myndirnar sínar fyrir þrettán árum á Super 8-myndavél. „Ég er ljósmyndari og ætlaði að taka hópmyndir af vinkonum mínum. Á endanum ákváðum við að gera kvikmynd. Þá vildu allir fá að leika í henni." Aðspurð nánar um kvikmyndagerð sína segist hún hafa alist upp við að horfa á gagnkynhneigða kossa í kvikmyndum. „Mig langaði að sjá stelpur kyssast. Ég er að reyna að leiðrétta ójafnvægið með því að láta stelpur kela mikið í myndunum mínum," segir hún og hlær. „Þetta eru líka hasarmyndir og fólk ætti ekki að taka þær of alvarlega." -fb
Lífið Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira