Nýtt eldhús á fimm dögum 17. janúar 2012 10:45 Öruggari heima Hrefna Rósa Sætran spýtti í lófana og breytti eldhúsinu sínu á fimm dögum fyrir nýja þáttaröð á Matarklúbbinum sem fer í loftið eftir mánuð. Mynd/Björn Árnason „Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu," segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Ný þáttaröð Matarklúbbs Hrefnu Rósu fór í tökur í síðustu viku en í fyrsta sinn fara tökur fram á heimili Hrefnu. Aðeins fimm dögum áður en þær hófust var Hrefnu sagt að breyta hinu og þessu í eldhúsinu sínu. Hrefna, sem flutti inn í nýtt hús í sumar. tekur samt sökina á sig. „Ég var með miklar yfirlýsingar í þættinum Innlit/Útlit í haust um að ég ætlaði að gera ákveðnar breytingar í eldhúsinu. Svo er búið að vera svo mikið að gera undanfarið að við komumst aldrei í þessar breytingar," segir Hrefna Rósa en hún eignaðist sitt fyrsta barn, Bertram Skugga, í haust og opnaði sinn annan veitingarstað, Grillmarkaðinn, í sumar. „Þegar tökumaðurinn kom í heimsókn að skoða aðstæður lagði hann til að við gerðum þessar breytingar áður en tökur hæfust og við bara hentumst í það," segir Hrefna en meðal þess sem hún og maður hennar, Björn Árnason, þurftu að gera var að sprautulakka allar skápahurðir og setja upp hillur. Hrefna kveðst vera mjög ánægð með að geta loksins boðið áhorfendum í heimsókn heim til sín og að það fylgi því ákveðinn lúxus að fá að taka upp heima hjá sér. „Það er mikill léttir að vera heima, ég er bæði öruggari og veit hvar allt er," segir Hrefna en hún hefur hingað til haft aðsetur í eldhúsi í Árbænum með tökuliði sínu. Fyrsti þáttur Matarklúbbs Hrefnu fer í loftið 14 febrúar á Skjá Einum. - áp Hús og heimili Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
„Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu," segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Ný þáttaröð Matarklúbbs Hrefnu Rósu fór í tökur í síðustu viku en í fyrsta sinn fara tökur fram á heimili Hrefnu. Aðeins fimm dögum áður en þær hófust var Hrefnu sagt að breyta hinu og þessu í eldhúsinu sínu. Hrefna, sem flutti inn í nýtt hús í sumar. tekur samt sökina á sig. „Ég var með miklar yfirlýsingar í þættinum Innlit/Útlit í haust um að ég ætlaði að gera ákveðnar breytingar í eldhúsinu. Svo er búið að vera svo mikið að gera undanfarið að við komumst aldrei í þessar breytingar," segir Hrefna Rósa en hún eignaðist sitt fyrsta barn, Bertram Skugga, í haust og opnaði sinn annan veitingarstað, Grillmarkaðinn, í sumar. „Þegar tökumaðurinn kom í heimsókn að skoða aðstæður lagði hann til að við gerðum þessar breytingar áður en tökur hæfust og við bara hentumst í það," segir Hrefna en meðal þess sem hún og maður hennar, Björn Árnason, þurftu að gera var að sprautulakka allar skápahurðir og setja upp hillur. Hrefna kveðst vera mjög ánægð með að geta loksins boðið áhorfendum í heimsókn heim til sín og að það fylgi því ákveðinn lúxus að fá að taka upp heima hjá sér. „Það er mikill léttir að vera heima, ég er bæði öruggari og veit hvar allt er," segir Hrefna en hún hefur hingað til haft aðsetur í eldhúsi í Árbænum með tökuliði sínu. Fyrsti þáttur Matarklúbbs Hrefnu fer í loftið 14 febrúar á Skjá Einum. - áp
Hús og heimili Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira