NBA í nótt: Taphrina Lakers heldur áfram - New York ósigrandi 10. desember 2012 09:00 Kobe Bryan er ekki sáttur við gang mála hjá Lakers. AP Taphrina Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta heldur áfram en í nótt tapaði liðið gegn Utah 110 – 117 þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 34 stig fyrir heimamenn. Sigurganga New York Knicks heldur áfram á heimavelli en liðið hefur enn ekki tapað leik í vetur á heimavelli.Orlando –Indiana 104-93 Kevin Durant skoraði 27 stig fyrir Oklahoma í 104-93 sigri gegn Indiana. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð en Oklahoma lék til úrslita um NBA titilinn s.l. vor gegn Miami Heat. Þetta var tólfti leikurinn í röð þar sem að Oklahoma skorar yfir 100 stig. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma en hann varði m.a. skot frá miðherjanum Roy Hibbert með miklum tilþrifum og var það einn af hápunktum leiksins. David West skoraði 21 stig fyrir Indiana.New York – Denver 112-106 Carmelo Anthony lék með New Yorl á ný eftir að hafa misst úr tvo leik vegna fingurmeiðsla. Hann skoraði 34 stig gegn sínu gamla liði og New York hefur enn ekki tapað leik á heimavelli á keppnistímabilinu. Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New York, Tyson Chandler og JR Smith skoruðu 15 stig hvor fyrir New York. Ty Lawson skoraði 23 stig fyrir Denver og Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 gegn sínu gamla liði en hann var sendur í leikmannaskiptum til Denver þegar New York fékk Carmelo Anthony til liðs við sig í febrúar á síðasta ári.Los Angeles Lakers – Utah 110-117 Paul Millsap skoraði 24 stig, Mo Williams bætti við 22 fyrir Utah sem vann landaði sínum þriðja sigri í röð með 117-110 sigri í Los Angeles. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir heimamenn en það dugði ekki til. Lakers hefur tapað 7 af síðustu 11 leikjum sínum. Þetta var annar tapleikur liðsins í röð.Phoenix – Orlando 90-98 Nýliðinn Rookie Andrew Nicholson skoraði 9 stig í fjórða leikhluta og alls 19 stig fyrir Orlando en það er persónulegt met. Phoenix hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Nicholson hitti 9 af alls 11 skotum ínum leiknum og hann tók að auki 9 fráköst sem er einni met hjá hinum unga leikmanni. J.J. Redick skoraði 17 af alls 20 stigum sínum í fyrri hálfleik. Shannon Brown skoraði 17 stig fyrir Phoenix, Jared Dudley bætti við 15 stigum fyrir heimamenn sem hafa ekki tapað jafnmörgum leikjum í röð frá árinu 2004.Brooklyn – Millwaukee 88-97 Brandon Jennings skoraði 26 stig fyrir gestina frá Milwaukee, Monta Ellis bætti við 24. Milwaukee var 29 stigum yfir þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir heimamenn og gaf 8 stoðsendingar en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Gerald Wallace skoraði 16 stig og tók 16 fráköst fyrir Brooklyn.Los Angeles Clippers – Toronto 102-83 Clippers landaði sínum sjötta sigurleik í röð en Toronto hefur tapað 10 leikjum í röð. Blake Griffin skoraði 19 stig fyrir Clippers, Chris Paul bætti við 16. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto. NBA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Taphrina Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta heldur áfram en í nótt tapaði liðið gegn Utah 110 – 117 þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 34 stig fyrir heimamenn. Sigurganga New York Knicks heldur áfram á heimavelli en liðið hefur enn ekki tapað leik í vetur á heimavelli.Orlando –Indiana 104-93 Kevin Durant skoraði 27 stig fyrir Oklahoma í 104-93 sigri gegn Indiana. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð en Oklahoma lék til úrslita um NBA titilinn s.l. vor gegn Miami Heat. Þetta var tólfti leikurinn í röð þar sem að Oklahoma skorar yfir 100 stig. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma en hann varði m.a. skot frá miðherjanum Roy Hibbert með miklum tilþrifum og var það einn af hápunktum leiksins. David West skoraði 21 stig fyrir Indiana.New York – Denver 112-106 Carmelo Anthony lék með New Yorl á ný eftir að hafa misst úr tvo leik vegna fingurmeiðsla. Hann skoraði 34 stig gegn sínu gamla liði og New York hefur enn ekki tapað leik á heimavelli á keppnistímabilinu. Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New York, Tyson Chandler og JR Smith skoruðu 15 stig hvor fyrir New York. Ty Lawson skoraði 23 stig fyrir Denver og Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 gegn sínu gamla liði en hann var sendur í leikmannaskiptum til Denver þegar New York fékk Carmelo Anthony til liðs við sig í febrúar á síðasta ári.Los Angeles Lakers – Utah 110-117 Paul Millsap skoraði 24 stig, Mo Williams bætti við 22 fyrir Utah sem vann landaði sínum þriðja sigri í röð með 117-110 sigri í Los Angeles. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir heimamenn en það dugði ekki til. Lakers hefur tapað 7 af síðustu 11 leikjum sínum. Þetta var annar tapleikur liðsins í röð.Phoenix – Orlando 90-98 Nýliðinn Rookie Andrew Nicholson skoraði 9 stig í fjórða leikhluta og alls 19 stig fyrir Orlando en það er persónulegt met. Phoenix hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Nicholson hitti 9 af alls 11 skotum ínum leiknum og hann tók að auki 9 fráköst sem er einni met hjá hinum unga leikmanni. J.J. Redick skoraði 17 af alls 20 stigum sínum í fyrri hálfleik. Shannon Brown skoraði 17 stig fyrir Phoenix, Jared Dudley bætti við 15 stigum fyrir heimamenn sem hafa ekki tapað jafnmörgum leikjum í röð frá árinu 2004.Brooklyn – Millwaukee 88-97 Brandon Jennings skoraði 26 stig fyrir gestina frá Milwaukee, Monta Ellis bætti við 24. Milwaukee var 29 stigum yfir þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir heimamenn og gaf 8 stoðsendingar en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Gerald Wallace skoraði 16 stig og tók 16 fráköst fyrir Brooklyn.Los Angeles Clippers – Toronto 102-83 Clippers landaði sínum sjötta sigurleik í röð en Toronto hefur tapað 10 leikjum í röð. Blake Griffin skoraði 19 stig fyrir Clippers, Chris Paul bætti við 16. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto.
NBA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira