NBA í nótt: Óvænt tap Miami gegn Golden State 13. desember 2012 09:00 Draymond Green tryggði Golden State Warriors óvæntan 97-95 sigur gegn meistaraliði Miami Heat á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. AP Draymond Green tryggði Golden State Warriors óvæntan 97-95 sigur gegn meistaraliði Miami Heat á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Green skoraði sigurkörfuna 0.9 sek. fyrir leikslok. Klay Thompson skoraði 27 stig fyrir Golden State sem hefur unnið 5 leiki í röð. LeBron James var stigahæstur í liði Miami með 31 stig og hefur hann skorað 20 stig eða fleiri í 25 leikjum í röð í deildinni sem er met á þessari leiktíð. David Lee skoraði 22 stig og tók 13 fráköst fyrir Golden State. Chris Bosh skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Miami. Dwyane Wade hefur oft leikið betur en hann skoraði aðeins 14 stig.Oklahoma – New Orleans 92-88 Kevin Durant skoraði 35 stig fyrir Oklahoma og var þetta níundi sigurleikur liðsins í röð. Oklahoma hefur unnið 18 leiki en tapað 4 sem er næst besta byrjun á tímabili í sögu félagsins. Okahoma, sem var áður Seattle, var 20-2 í upphafi tímabilsins 1993-1994.Charlotte – LA Clippers 94-100 Chris Paul skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers sem hefur ekki unnið jafnmarga leiki í röð í tvo áratugi. Blake Griffin og Matt Barnes skoruu 19 stig hvor fyrir Clippers sem er í efsta sæti Kyrrafhafsriðilsins. Charlotte hefur tapað 9 leikjum í röð eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega.Toronto – Brooklyn 88-94 Joe Johnson skoraði 23 stig fyrir Brooklyn og Andray Blatche bætti við 14 stigum og tók 9 fráköst fyrir Brooklyn sem náði loks að vinna leik eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Toronto hefur tapað 12 af síðustu 13 leikjum sínum.Utah – San Antonio 99-96 Mo Williams tryggði Utah sigurinn með þriggja stiga skoti rétt fyrir leikslok og stöðvaði þar með fimm leikja sigurhrinu San Antonio. Paul Millsap skoraði 24 stig og tók 12 fráköst fyrir Utah, Al Jefferson skoraði 21 stig fyrir heimamenn og Gordon Hayward var með 19.Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 22 stig hvor fyrir San Antonio.Boston – Dallas 117-119 Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston í tvíframlengdum leik. Rajon Rondo skoraði 16 stig, gaf 15 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston. O.J. Mayo skoraði 24 stig fyrir Dallas, Shawn Marion var með 16 og tók 11 fráköst.Philadelphia – Chicago 89-96 Joakim Noah skoraði 21 stig fyrir Chicago og Luol Deng var með 19 stig og tók 12 fráköst. Jrue Holiday skoraði 26 stig fyrir heimamenn. Phoenix – Memphis 82-80? Milwaukee – Sacramento 98-85 Indiana – Cleveland 96-81 Minnesota – Denver 108-105 Orlando – Atlanta 80-86 Houston – Washington 99-93 NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira
Draymond Green tryggði Golden State Warriors óvæntan 97-95 sigur gegn meistaraliði Miami Heat á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Green skoraði sigurkörfuna 0.9 sek. fyrir leikslok. Klay Thompson skoraði 27 stig fyrir Golden State sem hefur unnið 5 leiki í röð. LeBron James var stigahæstur í liði Miami með 31 stig og hefur hann skorað 20 stig eða fleiri í 25 leikjum í röð í deildinni sem er met á þessari leiktíð. David Lee skoraði 22 stig og tók 13 fráköst fyrir Golden State. Chris Bosh skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Miami. Dwyane Wade hefur oft leikið betur en hann skoraði aðeins 14 stig.Oklahoma – New Orleans 92-88 Kevin Durant skoraði 35 stig fyrir Oklahoma og var þetta níundi sigurleikur liðsins í röð. Oklahoma hefur unnið 18 leiki en tapað 4 sem er næst besta byrjun á tímabili í sögu félagsins. Okahoma, sem var áður Seattle, var 20-2 í upphafi tímabilsins 1993-1994.Charlotte – LA Clippers 94-100 Chris Paul skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers sem hefur ekki unnið jafnmarga leiki í röð í tvo áratugi. Blake Griffin og Matt Barnes skoruu 19 stig hvor fyrir Clippers sem er í efsta sæti Kyrrafhafsriðilsins. Charlotte hefur tapað 9 leikjum í röð eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega.Toronto – Brooklyn 88-94 Joe Johnson skoraði 23 stig fyrir Brooklyn og Andray Blatche bætti við 14 stigum og tók 9 fráköst fyrir Brooklyn sem náði loks að vinna leik eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Toronto hefur tapað 12 af síðustu 13 leikjum sínum.Utah – San Antonio 99-96 Mo Williams tryggði Utah sigurinn með þriggja stiga skoti rétt fyrir leikslok og stöðvaði þar með fimm leikja sigurhrinu San Antonio. Paul Millsap skoraði 24 stig og tók 12 fráköst fyrir Utah, Al Jefferson skoraði 21 stig fyrir heimamenn og Gordon Hayward var með 19.Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 22 stig hvor fyrir San Antonio.Boston – Dallas 117-119 Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston í tvíframlengdum leik. Rajon Rondo skoraði 16 stig, gaf 15 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston. O.J. Mayo skoraði 24 stig fyrir Dallas, Shawn Marion var með 16 og tók 11 fráköst.Philadelphia – Chicago 89-96 Joakim Noah skoraði 21 stig fyrir Chicago og Luol Deng var með 19 stig og tók 12 fráköst. Jrue Holiday skoraði 26 stig fyrir heimamenn. Phoenix – Memphis 82-80? Milwaukee – Sacramento 98-85 Indiana – Cleveland 96-81 Minnesota – Denver 108-105 Orlando – Atlanta 80-86 Houston – Washington 99-93
NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira