NBA í nótt: Jeremy Lin stöðvaði sigurgöngu New York á heimavelli 18. desember 2012 08:15 Jeremy Lin lék vel gegn sínum gömlu félögum í nótt. AP Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90 NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90
NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira