Lindsey Vonn tekur sér frí frá keppni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2012 15:00 Lindsay Vonn Nordicphotos/Getty Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni. Heimsbikarinn á skíðum er í fullum gangi en líklegt er að Vonn verði í fríi að minnsta kosti fram yfir áramót. Vonn gekk illa á heimsbikarmóti í Frakklandi um helgina og í tilkynningu á Fésbókarsíðu sinni segist Vonn þurfa að safna kröftum áður en hún mæti í hlíðarnar á nýjan leik. „Eftir að hafa rætt við fjölskyldu mína og fengið ráð frá þjálfurum hef ég ákveðið að taka mér frí frá heimsbikarnum," sagði Vonn. „Síðan ég fékk magasýkingu í síðasta mánuði hefur mig skort orku og styrk. Ég tel að stutt frí frá fjöllunum geti hjálpað mér að endurheimta þann líkamlega styrk sem ég þarf til að keppa á hæsta stigi," sagði skíðakonan. Ljóst er að Vonn missir af keppni í heimsbikarnum í Are í Svíþjóð um helgina þar sem keppt verður í svigi og risasvigi. Líklegt er talið að hún verði einnig fjarri góðu gamni í Semmering í Austurríki 28.-29. desember. Erlendar Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni. Heimsbikarinn á skíðum er í fullum gangi en líklegt er að Vonn verði í fríi að minnsta kosti fram yfir áramót. Vonn gekk illa á heimsbikarmóti í Frakklandi um helgina og í tilkynningu á Fésbókarsíðu sinni segist Vonn þurfa að safna kröftum áður en hún mæti í hlíðarnar á nýjan leik. „Eftir að hafa rætt við fjölskyldu mína og fengið ráð frá þjálfurum hef ég ákveðið að taka mér frí frá heimsbikarnum," sagði Vonn. „Síðan ég fékk magasýkingu í síðasta mánuði hefur mig skort orku og styrk. Ég tel að stutt frí frá fjöllunum geti hjálpað mér að endurheimta þann líkamlega styrk sem ég þarf til að keppa á hæsta stigi," sagði skíðakonan. Ljóst er að Vonn missir af keppni í heimsbikarnum í Are í Svíþjóð um helgina þar sem keppt verður í svigi og risasvigi. Líklegt er talið að hún verði einnig fjarri góðu gamni í Semmering í Austurríki 28.-29. desember.
Erlendar Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira