Homeland snýr aftur 18. desember 2012 15:29 Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime mun hefja tökur á þriðju þáttaröð sjónvarpsþáttanna Homeland á vormánuðum næsta árs. Homeland er einn vinsælasta sjónvarpsþáttur veraldar um þessar mundir. Önnur þáttaröð leið undir lok á sunnudaginn vestanhafs og horfðu um 2.3 milljónir manna á lokaþáttinn. Vinsældir Homeland hafa aukist jafnt og þétt síðustu vikurnar. Að sama skapi hafa gagnrýnendur ausið lofi á þættina. Allir helstu leikendur munu snúa aftur í hlutverk sín, þar á meðal Claire Danes sem Carrie Mathison, Damian Lewis sem Nicholas Brody og Mandy Patinkin sem Saul Berenson. Þá var Homeland tilnefndur til Golden Globe verðlauna sem besti sjónvarpsþáttur ársins 2012. Danes, Lewis og Patinkin voru einnig tilnefnd fyrir leik sinn í þáttunum. Patinkin hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í Homeland en hann hefur einnig verið á milli tannanna á fólki eftir heldur óvanalegt atvik sem átti sér stað í spjallþætti vestanhafs á dögunum. Þar þurfti fréttamaður að víkja úr setti þegar eiginkona hans fékk fæðingarhríðir. Patinkin voru svo hamingjusamur fyrir hönd hans að hann sá sér ekki annað fært en að bresta í söng.Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan. Golden Globes Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime mun hefja tökur á þriðju þáttaröð sjónvarpsþáttanna Homeland á vormánuðum næsta árs. Homeland er einn vinsælasta sjónvarpsþáttur veraldar um þessar mundir. Önnur þáttaröð leið undir lok á sunnudaginn vestanhafs og horfðu um 2.3 milljónir manna á lokaþáttinn. Vinsældir Homeland hafa aukist jafnt og þétt síðustu vikurnar. Að sama skapi hafa gagnrýnendur ausið lofi á þættina. Allir helstu leikendur munu snúa aftur í hlutverk sín, þar á meðal Claire Danes sem Carrie Mathison, Damian Lewis sem Nicholas Brody og Mandy Patinkin sem Saul Berenson. Þá var Homeland tilnefndur til Golden Globe verðlauna sem besti sjónvarpsþáttur ársins 2012. Danes, Lewis og Patinkin voru einnig tilnefnd fyrir leik sinn í þáttunum. Patinkin hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í Homeland en hann hefur einnig verið á milli tannanna á fólki eftir heldur óvanalegt atvik sem átti sér stað í spjallþætti vestanhafs á dögunum. Þar þurfti fréttamaður að víkja úr setti þegar eiginkona hans fékk fæðingarhríðir. Patinkin voru svo hamingjusamur fyrir hönd hans að hann sá sér ekki annað fært en að bresta í söng.Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Golden Globes Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira