Golden State sjóðheitt | Miami vann þrátt fyrir frákastaleysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2012 09:44 Carl Landry, liðsmaður Golden State, treður með tilþrifum í nótt. Nordicphotos/Getty Golden State sneri aftur á heimavöll sinn eftir sjö útileiki í röð og vann sigur á lánlausu liði New Orleans Hornets í NBA-körfuboltanum í nótt. Ryan Anderson kom af bekknum og skoraði 28 stig fyrir Hornets sem tapaði sínum áttunda leik í röð. Hornets liðið er reynslulítið og fróðlegt verður að sjá hvernig mótlætið fer í þá. Liðið hefur tapað 18 af síðustu 20 og er útlitið ekki gott. Stríðsmennirnir frá Oakland hafa hins vegar unnið sjö af síðustu átta og erum í góðum málum. David Lee skoraði 26 stig og Klay Thompson 19 stig. Miami vann ellefu stiga sigur á Minnesota Timberwolves í gærkvöldi þrátt fyrir að eiga ekkert í gestina í baráttunni um fráköstin. Gestirnir frá Minnesota tóku 52 fráköst í leiknum en stjörnurnar frá Miami aðeins 24. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James 22 stig auk þess að eiga 11 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1994 sem lið vinnur sigur þrátt fyrir að taka svo miklu færri fráköst. Andrei Kirileinko skoraði 22 stig fyrir Minnesota. Miami hefur nú unnið 16 leiki og tapað sex. Aðeisn Oklahoma City Thunder, L.A. Clippers og New York Knicks státa af betra sigurhlutfalli en ekkert liðanna lék í nótt. Los Angeles Lakers vann eins stigs sigur á Charlotte Bobcats í leik liðanna á vesturströndinni 101-100. Charlotte fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni en sóknin fór út um þúfur. Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers.Úrslitin í nótt Washington Wizards 95-100 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 99-113 Toronto RaptorsMiami Heat 103-92 Minnesota Timberwolves Brooklyn Nets 90-92 Utah JazzMilwaukee Bucks 98-93 Indiana PacersDallas Mavericks 107-100 Philadelphia 76ersDenver Nuggets 112-106 San Antonio SpursLos Angeles Lakers 101-100 Charlotte BobcatsGolden State Warriors 103-96 New Orleans Hornets NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Sjá meira
Golden State sneri aftur á heimavöll sinn eftir sjö útileiki í röð og vann sigur á lánlausu liði New Orleans Hornets í NBA-körfuboltanum í nótt. Ryan Anderson kom af bekknum og skoraði 28 stig fyrir Hornets sem tapaði sínum áttunda leik í röð. Hornets liðið er reynslulítið og fróðlegt verður að sjá hvernig mótlætið fer í þá. Liðið hefur tapað 18 af síðustu 20 og er útlitið ekki gott. Stríðsmennirnir frá Oakland hafa hins vegar unnið sjö af síðustu átta og erum í góðum málum. David Lee skoraði 26 stig og Klay Thompson 19 stig. Miami vann ellefu stiga sigur á Minnesota Timberwolves í gærkvöldi þrátt fyrir að eiga ekkert í gestina í baráttunni um fráköstin. Gestirnir frá Minnesota tóku 52 fráköst í leiknum en stjörnurnar frá Miami aðeins 24. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James 22 stig auk þess að eiga 11 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1994 sem lið vinnur sigur þrátt fyrir að taka svo miklu færri fráköst. Andrei Kirileinko skoraði 22 stig fyrir Minnesota. Miami hefur nú unnið 16 leiki og tapað sex. Aðeisn Oklahoma City Thunder, L.A. Clippers og New York Knicks státa af betra sigurhlutfalli en ekkert liðanna lék í nótt. Los Angeles Lakers vann eins stigs sigur á Charlotte Bobcats í leik liðanna á vesturströndinni 101-100. Charlotte fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni en sóknin fór út um þúfur. Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers.Úrslitin í nótt Washington Wizards 95-100 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 99-113 Toronto RaptorsMiami Heat 103-92 Minnesota Timberwolves Brooklyn Nets 90-92 Utah JazzMilwaukee Bucks 98-93 Indiana PacersDallas Mavericks 107-100 Philadelphia 76ersDenver Nuggets 112-106 San Antonio SpursLos Angeles Lakers 101-100 Charlotte BobcatsGolden State Warriors 103-96 New Orleans Hornets
NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Sjá meira