Republik segir að ekki hafi verið kveikt í Douglas-vélinni 5. desember 2012 19:57 Reyndasti brellumeistari á Íslandi stjórnaði "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum. Vélin er í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar, segir Republik. Kvikmyndafyrirtækið Republik, sem annaðist tökur á þættinum Million Dollar Shooting Star í júní síðastliðnum, vill koma því á framfæri að Douglas DC-3 flugvélin sem brotlenti á Sólheimasandi árið 1977 er ennþá í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar.Á Vísi fyrr í dag var sagt frá því að kveikt hafi verið í vélinni en hún hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára. Republik segir að þó að logar sjáist við flugvélabrakið vegna kvikmyndatöku hafi ekki verið kveikt í vélinni og hún látin brenna til grunna. "Áður en við lögðum af stað í verkefnið var fengið leyfi hjá landeigendum og eiganda flugvélabraksins. Við réðum til verksins reyndasta brellumeistara á Íslandi og stjórnaði hann "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum, en það var aldrei kveikt í flugvélinni sjálfri. Við þrifum síðan sót af vélinni og gengum frá tökustaðnum eins og við gerum alltaf, enda teljum við okkur vera fagmenn á okkar sviði. Á meðan á tökum stóð voru bæði slökkvibíll og björgunarsveitin Dagrenning á staðnum. Einnig voru á staðnum sjúkraflutningamenn ef einhver slys hefðu orðið á fólki, en við framkvæmd atriðisins þurftu stúlkurnar að hoppa á trampolíni," segir í tilkynningu frá Republik. Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Republik, sem annaðist tökur á þættinum Million Dollar Shooting Star í júní síðastliðnum, vill koma því á framfæri að Douglas DC-3 flugvélin sem brotlenti á Sólheimasandi árið 1977 er ennþá í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar.Á Vísi fyrr í dag var sagt frá því að kveikt hafi verið í vélinni en hún hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára. Republik segir að þó að logar sjáist við flugvélabrakið vegna kvikmyndatöku hafi ekki verið kveikt í vélinni og hún látin brenna til grunna. "Áður en við lögðum af stað í verkefnið var fengið leyfi hjá landeigendum og eiganda flugvélabraksins. Við réðum til verksins reyndasta brellumeistara á Íslandi og stjórnaði hann "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum, en það var aldrei kveikt í flugvélinni sjálfri. Við þrifum síðan sót af vélinni og gengum frá tökustaðnum eins og við gerum alltaf, enda teljum við okkur vera fagmenn á okkar sviði. Á meðan á tökum stóð voru bæði slökkvibíll og björgunarsveitin Dagrenning á staðnum. Einnig voru á staðnum sjúkraflutningamenn ef einhver slys hefðu orðið á fólki, en við framkvæmd atriðisins þurftu stúlkurnar að hoppa á trampolíni," segir í tilkynningu frá Republik.
Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira
Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45