Forstjóri Vodafone: Símamarkaðurinn á fleygiferð Magnús Halldórsson skrifar 20. nóvember 2012 20:41 Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira