Kronkron afhjúpar nýja línu og jólaglugga 23. nóvember 2012 14:15 Hægt er að skoða hluta af nýrri haust- og vetrarlínu Kron by Kronkron með því að fletta myndasafninu. Verslunin Kronkron á Laugavegi hringir inn jólunum á morgun með því að afhjúpa jólaglugga verslunarinnar. Þá er ný haust- og vetrarlína Kron by Kronkron komin í hús og verslunin því full af nýjum og ævintýralegum skóm. Jólagluggi Kronkron vakti mikla athygli í fyrra en þá skapaði hönnuðurinn Hildur Yeoman lítið jólaævintýri í glugganum. Það tókst svo vel til að ákveðið var að skapa hefð úr gluggainnsetningunni. Í ár tók myndlistarkonan Helga Sif Guðmundsdóttir verkið að sér og ríkir mikil ánægja með hvernig til tókst. Í tilefni af þessu býður Kronkron gestum og gangandi í opnun á laugardag þar sem boðið verður upp á léttar veitingar. Verslunin er opin milli klukkan 11 og 18 en opnunin hefst klukkan 16. Helga Sif hefur kannað tengsl myndlistar, tónlistar og arkitektúrs í verkum sínum og vinnur aðallega með innsetningar, hljóðverk og ljósmyndir. Hér má sjá eitt verka hennar frá Svíþjóð þar sem hún stundaði nám. Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Verslunin Kronkron á Laugavegi hringir inn jólunum á morgun með því að afhjúpa jólaglugga verslunarinnar. Þá er ný haust- og vetrarlína Kron by Kronkron komin í hús og verslunin því full af nýjum og ævintýralegum skóm. Jólagluggi Kronkron vakti mikla athygli í fyrra en þá skapaði hönnuðurinn Hildur Yeoman lítið jólaævintýri í glugganum. Það tókst svo vel til að ákveðið var að skapa hefð úr gluggainnsetningunni. Í ár tók myndlistarkonan Helga Sif Guðmundsdóttir verkið að sér og ríkir mikil ánægja með hvernig til tókst. Í tilefni af þessu býður Kronkron gestum og gangandi í opnun á laugardag þar sem boðið verður upp á léttar veitingar. Verslunin er opin milli klukkan 11 og 18 en opnunin hefst klukkan 16. Helga Sif hefur kannað tengsl myndlistar, tónlistar og arkitektúrs í verkum sínum og vinnur aðallega með innsetningar, hljóðverk og ljósmyndir. Hér má sjá eitt verka hennar frá Svíþjóð þar sem hún stundaði nám.
Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira