Á meðfylgjandi myndum má sjá það að flétturnar er ekki að fara neitt. Þvert á móti hefur það aukist að Hollywood stjörnurnar tileinki sér fléttur af öllum toga á rauða dreglinum.
Oft á tíðum er galdurinn að vanda sig ekki um of!
Skoðaðu myndirnar með því að smella á aðal myndina.
Glæsileg Keira Knightley með uppsett hárið, fléttu og blómakrans.