NBA í nótt: Lakers vann eftir að Brown var rekinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2012 11:00 Þessir stuðningsmenn Lakers vildu fá Phil Jackson aftur til starfa. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann í nótt sigur á Golden State, 101-77, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þjálfarinn Mike Brown var rekinn frá félaginu. Hann var aðeins átján mánuði í starfi. Lakers var stýrt af Bernie Bickerstaff sem mun þó aðeins gegna starfi þjálfara þangað til að nýr verður ráðinn. Liðið lenti í basli í fyrri hálfleik en stakk svo af í þeim síðari með 25-9 spretti í þriðja leikhluta. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á þeim kafla en hann skoraði alls 27 stig og var með níu fráköst og sjö stoðsendingar í leiknum. Pau Gasol var með fjórtán stig og sextán fráköst. Lakers hefur nú unnið tvo leiki á tímabilinu en tapað fimm. Áhorfendur létu vilja sinn í ljós á leiknum og hrópuðu „Við viljum Phil". Þar var átt við Phil Jackson, fyrrum þjálfara liðsins sem hefur unnið alls ellefu meistaratitla á ferlinum. Mitch Kupchak, framkvæmdarstjóri liðsins, viðurkenndi eftir leik að Jackson væri ofarlega á óskalista hans. Meðal úrslita annarra leikja má nefna að New York Knicks vann Dallas, 104-94, og hefur þar með unnið alla fjóra leiki sína í upphafi tímabilsins. Er það besta byrjun liðsins í meira en 20 ár. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Knicks.Úrslit næturinnar: Washington - Milwaukee 91-101 Orlando - Brooklyn 68-107 Boston - Philadelphia 100-106 NY Knicks - Dallas 104-94 Atlanta - Miami 89-95 Memphis - Houston 93-85 New Orleans - Charlotte 107-99 Oklahoma City - Detroit 105-94 Minnesota - Indiana 96-94 Phoenix - Cleveland 107-105 Sacramento - San Antonio 86-97 Denver - Utah 104-84 LA Lakers - Golden state 101-77 NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
LA Lakers vann í nótt sigur á Golden State, 101-77, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þjálfarinn Mike Brown var rekinn frá félaginu. Hann var aðeins átján mánuði í starfi. Lakers var stýrt af Bernie Bickerstaff sem mun þó aðeins gegna starfi þjálfara þangað til að nýr verður ráðinn. Liðið lenti í basli í fyrri hálfleik en stakk svo af í þeim síðari með 25-9 spretti í þriðja leikhluta. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á þeim kafla en hann skoraði alls 27 stig og var með níu fráköst og sjö stoðsendingar í leiknum. Pau Gasol var með fjórtán stig og sextán fráköst. Lakers hefur nú unnið tvo leiki á tímabilinu en tapað fimm. Áhorfendur létu vilja sinn í ljós á leiknum og hrópuðu „Við viljum Phil". Þar var átt við Phil Jackson, fyrrum þjálfara liðsins sem hefur unnið alls ellefu meistaratitla á ferlinum. Mitch Kupchak, framkvæmdarstjóri liðsins, viðurkenndi eftir leik að Jackson væri ofarlega á óskalista hans. Meðal úrslita annarra leikja má nefna að New York Knicks vann Dallas, 104-94, og hefur þar með unnið alla fjóra leiki sína í upphafi tímabilsins. Er það besta byrjun liðsins í meira en 20 ár. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Knicks.Úrslit næturinnar: Washington - Milwaukee 91-101 Orlando - Brooklyn 68-107 Boston - Philadelphia 100-106 NY Knicks - Dallas 104-94 Atlanta - Miami 89-95 Memphis - Houston 93-85 New Orleans - Charlotte 107-99 Oklahoma City - Detroit 105-94 Minnesota - Indiana 96-94 Phoenix - Cleveland 107-105 Sacramento - San Antonio 86-97 Denver - Utah 104-84 LA Lakers - Golden state 101-77
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti